Núna í kvöld lauk einu glæsilegasta púttmóti sem Hraunkot hefur staðið að. Um 150 manns tóku þátt og spiluðu um 450 hringi. Mikill stemming var í kotinu alla helgina og spiluðu sumir oftar en einu sinni til að reyna slá besta hring sem var 23 högg. Starfsfólk Hraunkots voru í páskastuði alla helgina og mörg börn fengu páskaegg fyrir góðan árangur í mótinu. Fólk á öllum aldri kom í heimsókn til okkar og púttuðu í mótinu. Verðlaunin voru einstaklega vegleg að þessu sinni og mótið tókst mjög vel og verður vonandi árlegur viðburður um páskana í kotinu. Vinningshafar urðu eftirfarandi
1 |
Orri Bergmann Valtýsson |
13 |
10 |
23 |
2 |
Aron Atli Bergmann Valtýsson |
12 |
11 |
23 |
3 |
Henning Darri Þórðarson |
11 |
12 |
23 |
4 |
Atli Már Grétarsson |
14 |
10 |
24 |
5 |
Dagur Ebenezersson |
13 |
11 |
24 |
6 |
Elías Fannar Arnarsson |
15 |
10 |
25 |
7 |
Jónas Gunnarsson |
14 |
11 |
25 |
9 |
Guðrún Brá Björgvinsdóttir (Best Kvenna) |
11 |
14 |
25 |
13 |
Benedikt Árni Harðarson |
15 |
12 |
27 |
18 |
Benedikt Sveinsson |
14 |
13 |
27 |
19 |
Ólafur Ragnarsson |
14 |
13 |
27 |
27 |
Sigurður Rúnar Guðmundsson |
16 |
13 |
29 |
37 |
Hrólfur Gunnarsson |
14 |
15 |
29 |
47 |
Gunnar Smári Sigurðsson |
16 |
14 |
30 |
48 |
Björn Magnússon |
16 |
14 |
30 |
50 |
Kristofer Ómarsson |
15 |
15 |
30 |
Úrdráttur úr skortkortum:
Skorkortaveski: Ragnar Pétur Hannesson
Þórður Björnsson
Gullkort í Hraunkoti: Eva María Gestsdóttir
Sindri Snær Kristófersson
Sigríður Magnúsdóttir
Atli Jóhann Gunnarsson
Ingvar Ingvarsson
Besti hringur lokadags: Henning Darri Þórðarsson 23 högg