Lokahóf hefst klukkan átta
Að afloknu Íslandsmótinu verður lokahóf í golfskála Keilis sem hefst klukkan átta. Makar keppenda eru velkomnir. Sjáumst í golfskálanum og fögnum vel heppnuðu Íslandsmóti!
Að afloknu Íslandsmótinu verður lokahóf í golfskála Keilis sem hefst klukkan átta. Makar keppenda eru velkomnir. Sjáumst í golfskálanum og fögnum vel heppnuðu Íslandsmóti!
Á 3. flöt Sveinskotsvallar hefur verið sett upp glæsilegt skemmtisvæði fyrir börnin á meðan Íslandsmótinu stendur. Á meðal þess sem boðið er upp á eru hoppukastali, kandífloss, grillaðar pylsur, SNAG golfkennsla, US Kids golfkylfur til að prófa, pútt- og vippverkefni og margt margt fleira. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var mikil gleði á Sveinskotsvellinum [...]
Á mánudag fer fram Fromannabikar að loknu Íslandsmóti. Golfklúbburinn Keilir hefur ákveðið að bjóða átta sjálfboðaliðum að taka þátt í mótinu og voru þeir dregnir út af handahófi. Fyrstu átta á listanum hér fyrir neðan er því boðið að vera með í þessu glæsilega móti. Komist einhver þeirra ekki verður gengið niður listann í þeirri röð [...]
Ræst verður frá kl 7.30 á sunnudagsmorgun. 7:30 78. - 76. besta skor karla 7:40 75. - 73. besta skor karla 7:50 72. - 70. besta skor karla 8:00 69. - 67. besta skor karla 8:10 66. - 64. besta skor karla 8:20 63. - 61. besta skor karla 8:30 60. - 58. besta skor karla 8:40 57. - 55. besta skor karla 8:50 54. [...]