Vormót Hafnarfjarðar
Næstkomandi laugardag verður haldið hið árlega Vormót Hafnarfjarðar. Má segja að þetta mót marki upphaf golfvertíðarinnar hjá mörgum kylfingum. Glæsileg verðlaun verða í boði ásamt því að keppt er um Hafnarfjarðarmeistaratitlana í golfi fyrir árið 2012. Keppnisfyrirkomulag er bæði höggleikur og punktakeppni. Í höggleik eru veitt verðlaun í karla- og kvennaflokki, 50.000 kr. gjafabréf. Í punktakeppninni [...]
Sumargolfnámskeið Keilis, 6-12 ára börn
Hvert námskeið stendur í 1 eða 2 vikur. Hægt verður að velja um námskeið frá kl. 9:00 - 11:45 eða 12:15 - 15:00. Farið verður yfir alla helstu þætti golfleiksins. Einnig verður farið yfir helstu reglur og golfsiði. Í upphafi hvers dags skiptum við nemendum í fjóra hópa og hver hópur vinnur saman allan daginn. Umsjónarmenn [...]
Stórglæsilegt vallarmet hjá Guðrúnu Brá
Helgina 19-20.maí voru haldin fyrstu mót á Arion Banka mótaröðum GSÍ. Mótin voru að þessu sinni haldið á Akranesi og Seltjarnarnesi. Þáttakendur á mótunum tveimur voru 247 þar af 50 einstaklingar frá Keili. Þetta er met þáttaka. Keilismenn sigruðu í 3 flokkum af 6 á Stigamótinu á Akranesi, Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði í flokki 17-18 ára [...]