About kalligolf

This author has not yet filled in any details.
So far kalligolf has created 83 blog entries.

Keilismenn að gera það gott erlendis

2016-08-30T14:15:07+00:0030.08.2016|

Um helgina lauk opna sænska meistaramótinu í golfi. Leikið var á golfvellinum í Kalmar í Svíþjóð. Golfsamtök fatlaðra á Íslandi sendi þrjá þátttakendur sem heita Elín Fanney Ólafsdóttir, Þóra María Fransdóttir og Sveinbjörn Guðmundsson sem öll eru félagar í Keili. Þau stóðu sig frábærlega á mótinu og komu heim með tvö gull og eitt brons. Elín [...]

Axel sigurvegari

2016-08-23T14:16:28+00:0023.08.2016|

Axel Bóasson sigraði á Securitas mótinu í Grafarholti um helgina. Hann lék hringina þrjá á 68, 66 og 70 höggum eða níu höggum undir pari og sigraði með tveimur höggum. Axel tryggði sér með þessum sigri stigameistaramótstitilinn á Eimskipsmótaröðinni sem hann vann einnig í fyrra. Keilir átti þrjá kylfinga í karlaflokki og átta kylfinga í kvennaflokki inn [...]

Námskeið á næstunni

2016-08-07T12:15:39+00:0007.08.2016|

Í ágúst og september eru golfnámskeið sem vert er að huga að. Námskeiðin henta breiðum hópi kylfinga allt frá byrjendum til lengra komna. Námskeiðin eru öllum opin, ekki einungis félagsmönnum Keilis. VELKOMIN Í GOLF  helgarnámskeið - Námskeið fyrir þau sem eru að byrja í golfi eða vilja kynna sér íþróttina. laugardagur 20. ágúst og sunnudagur 21. [...]

Go to Top