About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 239 blog entries.

Íslandsbanki skrifar undir styrktarsamning

2016-04-29T10:18:37+00:0029.04.2016|

Nú á dögunum skrifaði Íslandsbanki undir tveggja ára samstarfssamning við Golfklúbbinn Keili. Það er mikið ánægjuefni að Íslandsbanki haldi áfram stuðningi við Keili, útibúið hér í Hafnarfirði er sannkallað golfsamfélag. Starfsmenn þess eru iðnir við að leika golf af miklum dugnaði og hugsa hlýtt til Íþróttarinnar. Ásamt því að styrkja Keili þá tekur Íslandsbanki virkann þátt [...]

Golfkylfur.is og Keilir skrifa undir samning

2016-04-28T12:00:45+00:0028.04.2016|

Keilir og Golfkylfur.is hafa ákveðið að framlengja farsælu samstarfi sínu, en Golfkylfur.is hafa boðið upp á viðgerðir og mælingar fyrir kylfinga í aðstöðu Hraunkots. Við undirritun samningsins verður aðstaða Golfkylfur.is stækkuð og nýjum mælitækjum komið fyrir. Aðstaðan færist jafnframt upp á aðra hæð í Hraunkoti. Þessar breytingar munu auka til muna gæði þeirrar þjónustu sem Hraunkot [...]

The Lava Challenge nýtt miðnæturmót fyrir erlenda kylfinga

2016-04-27T15:33:02+00:0027.04.2016|

Golfklúbburinn Keilir og Golfklúbburinn Oddur hafa tekið höndum saman og munu standa fyrir The Lava Challenge miðnæturgolfmótinu sem fram fer á golfvöllum klúbbanna í sumar. Hvaleyrarvöllur í Hafnarfirði og Urriðavöllur í Garðabæ hafa á undanfarin ár verið í hópi fremstu golfvalla landsins. The Lava Challenge er 36 holu golfmót og munu kylfingar fá tækifæri til að [...]

Skilaboð frá vallastjóra Keilis

2016-04-11T14:56:08+00:0011.04.2016|

Nú er komið að hinum árlega „Masters fiðringi“.  Sjúkdómseinkenni eru vel þekkt.  Kylfingar fara að sjást í golfbúðum að skoða græjur og kylfur jafnvel þvegnar, uppáhalds tíglasokkarnir mögulega straujaðir.  Annað vel þekkt einkenni er að þefa uppi vallarstjórann sinn og spyrja „hvernig kemur‘ann undann?“ Þennan apríl mánuð eru þeir vandfundnir sem orðið hafa fyrir álíka spurningaflóði [...]

Go to Top