Gísli í 10. sæti

2016-04-18T23:26:30+00:0018.04.2016|

Um helgina lék Gísli Sveinbergsson á the Boilermaker Invitational með háskólaliðinu Kent State. Hann lék síðustu tvo hringina frábærlega eða á 68 (-4) og 69 (-3) eftir að hafa farið fyrsta hringinn á 78 höggum (+6). Gísli endaði mótið á -1 og endaði í 10. sæti í einstaklingskeppninni. Kent State skólinn endaði í fjórða sæti. Bjarki [...]

Gísli átta yfir pari

2016-04-13T22:49:14+00:0013.04.2016|

Gísli Sveinbergs lék á 75+75 á móti í vikunni við erfiðar aðstæður og endaði í 28. sæti í einstaklingskeppninni á Robert Keppler mótinu í Ohio. Veðrið setti heldur betur strik í reikninginn þar sem að kalt var og vindur. Kent State háskólaliðið  endaði í 7. sæti. Næstu verkefni hjá Gísla eru 16.-17.apríl. Það mót fer fram í [...]

Komin heim

2016-04-10T11:21:06+00:0010.04.2016|

Iðkendur og aðstandendur frá GK eru nýkomin heim frá æfingaferð á La Sella á Spáni. Hópurinn lék og æfði golf við mjög góðar aðstæður. Leiknar voru 18-36 holur á dag og auk þess að æfa fram á kvöld. Þjálfarar og fararstjórar vilja þakka hópnum fyrir eljusemina og allan dugnaðinn og hvað þau voru sér og sínum til [...]

Guðrún Brá í 3. sæti með Fresno State

2016-04-04T09:30:50+00:0004.04.2016|

Guðrún og golfliðið hennar í Fresno State enduðu í 3. sæti á Rebel Intergollegiate mótinu sem fram fór um helgina. Guðrún lék best allra í sínu liði eða á fjórum höggum yfir pari (76,74,70) og endaði í 8. sæti af 90 keppendum. Hún hefur leikið mjög vel undanfarið og hefur verið með besta skor af liðsfélögum [...]

Go to Top