Gísli Sveinbergsson sigurvegari á The Duke of York Young Champions Trophy

2014-09-18T14:49:39+00:0018.09.2014|

Gísli gerði sér lítið fyrir og sigraði á The Duke of York Young Champions Trophy. Mótið er gífurlega sterkt þar sem landsmeistarar 18 ára og yngri frá 30 þjóðum koma saman og leika um "The Duke of York Young Champions Trophy”.  Enn það er Prins Andrew sem er verndari mótsins og veitir verðlaunin ár hvert. Sennilega [...]

GKG styrkir sveitir Keilis á EM með þáttöku í mánaðarmótinu

2014-09-18T10:58:00+00:0018.09.2014|

Eftirfarandi er tekið af heimasíðu GKG: Keilir náði þeim frábæra árangri nú í ár að vinna tvöfalt í sveitakeppnum karla og kvenna. Keilir mun því senda sveitir á EM karla annars vegar og EM kvenna hins vegar á næsta ári. Keilis menn settu upp stórskemmtilegt styrktar mót sem felst í því að einstaklingar geta spilað eins [...]

Ice-cool Sveinbergsson leads Duke of York at Royal Aberdeen

2014-09-17T13:02:31+00:0017.09.2014|

Gísli Sveinbergsson okkar maður úr Keili er efstur eftir fyrsta keppnisdaginn af alls þremur á hinu gríðarlega sterka unglingamóti Duke of York. Gísli lék Royal Aberdeen völlinn í Skotlandi á 69 höggum eða -2. Gísli, sem er A-landsliðsmaður og Íslandsmeistari í höggleik 17-18 ára, fékk alls fimm fugla og þrjá skolla á hringnum í gær. Hann [...]

Afrekskylfingar í útlöndum

2014-09-02T20:48:08+00:0002.09.2014|

Það er mikið að gera hjá afrekskylfingunum okkar þessa vikuna. Hún Guðrún Brá Björgvinsdóttir er að hefja leik í Japan á Espirito Santo Trophy eða Heimsmeistaramóti kvenna með þeim Sunnu Víðisdóttur og Ólafíu Kristinsdóttur. Hún á rástíma 7.15 í fyrramálið á japönskum tíma sem er 22.15 á okkar tíma í dag. Til að fylgjast með skorinu [...]

Go to Top