Henning sigrar 15-16 ára flokk

2014-05-29T15:15:29+00:0029.05.2014|

Fyrstu mótahelgi sumarsins er nú lokið. Keppt var á Eimskipsmótaröðinni í Leirunni, Íslandsbankamótaröðinni á Leyni og Áskorendamótaröðinni í Setberginu við erfiðar aðstæður. Eimskipsmótaröðin: Síðustu helgi endaði Guðrún Brá í öðru sæti í kvennaflokki og Rúnar Arnórs og Gísli Sveinbergs, jafnir í 6.-8. sæti í flokki karla. Íslandsbankamótaröðin: Henning Darri Þórðarson sigraði í sínum flokki 15-16 ára strákar, [...]

Rúnar í háskólagolfið

2014-05-27T11:57:58+00:0027.05.2014|

Nýverið skrifaði Rúnar Arnórsson, einn af okkar afrekskylfingum, undir samning við háskóla í Bandaríkjunum. Eftir gott sumar í fyrra tók Rúnar stefnuna á háskólagolfið sem leiddi til þess að hann komst í samband við einn af stærstu háskólum í Bandríkjunum, University of Minnesota. Þó svo að skólinn sé staddur í norðurríkjum Bandaríkjanna varð liðið landsmeistari árið [...]

Mótaraðir Golfsambandsins hefjast um helgina

2014-05-22T23:12:53+00:0022.05.2014|

Núna um helgina byrjar Eimskipamótaröðin hjá afrekskylfingunum okkar. Fyrsta mótið er haldið á Hólmsvelli Leirunni og verða 36 holur spilaðar á laugardeginum og 18 á sunnudeginum. Fyrsti rástími er klukkan 7 að morgni og hægt verður að fylgjast með gangi mála á golf.is.  Íslandsbankamótaröðin hefst einnig á laugardag og verður fjöldinn allur af Keiliskrökkum tilbúin í [...]

Go to Top