Signý og Rúnar Stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni

2013-09-01T20:20:46+00:0001.09.2013|

Keilissystkinin Rúnar og Signý Arnórsbörn eru stigameistara ársins á Eimskipsmótaröðinni. Lokamótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru í dag. Rúnar endaði í 3-4 sæti í karlaflokki á mótinu, og Signý endaði í þriðja sæti í kvennaflokki. Þessi árangur nægði þeim til að tryggja sér stigameistaratitlana í karla og kvennaflokki. Er þetta í fyrsta skipti sem systkin [...]

Þrír Íslandsmeistaratitlar og sigur hjá Signý.

2013-08-12T09:39:16+00:0012.08.2013|

Núliðin helgi var sérlega glæsileg hjá Keilis fólki. Keppt var á þremur GSÍ mótum, Stigamót fullorðinna var haldið hjá GKG þar sem Signý Arnórsdóttir vann kvennaflokkinn og Guðrún Brá Björgvinsdóttir varð í öðru sæti. Íslandsmót unlinga var haldið hjá GS þar eignuðumst við Keilis menn þrjá titla af sex sem í boði voru. Ísak Jasonarson varð [...]

Búið að velja A sveitir karla og kvenna

2013-07-30T14:46:59+00:0030.07.2013|

Nú styttist í Sveitakeppni GSÍ, enn þær fara fram dagna 16-18 ágúst. Karlasveitin leikur á heimavelli hér á Hvaleyrinni og konurnar sækja Suðurnesjakonur heim í þetta skiptið. Einsog við er að búast eru sveitir Keilis geysisterkar bæði í kvenna og karlaflokki og hefur valið verið erfitt hjá kennurum Keilis í ár. Enn sveitirnar skipa eftirtaldnir kylfingar: [...]

Go to Top