Sigurpáll kjörinn golfkennari ársins

2013-02-05T13:09:23+00:0005.02.2013|

Á aðalfundi PGA á Íslandi, sem haldinn var síðastliðinn laugardag, kynnti matsnefnd PGA val sitt á kennara ársins 2012. Sigurpáll Geir Sveinsson golfkennari okkar í Keili var valinn kennari ársins hjá PGA á Íslandi, en við matið var stuðst við árangur í starfi þ.e. þeir titlar sem nemendur viðkomandi unnu til á árinu, ásamt vinnu við [...]

Keppnistímabil að baki

2012-09-17T12:29:15+00:0017.09.2012|

Lokahóf Golfsambands Íslands fór fram á laugardagskvöld í höfuðstöðvum Eimskipafélags Íslands. Á hófinu var Anna Sólveig Snorradóttir valin efnilegust kvenna auk þess sem Signý Arnórsdóttir hlaut stigameistara titil kvenna. Stigameistaratitlar klúbbsins voru alls 6 í ár. Stigameistarar GK í ár eru: Signý Arnórsdóttir                              kvennaflokkur Anna Sólveig Snorradóttir               17-18 ára stúlkur Gísli Sveinbergsson                           15-16 ára drengir Henning [...]

Tvöfaldur Keilissigur um helgina og Signý stigameistari kvenna

2012-09-03T09:56:26+00:0003.09.2012|

Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Síma mótinu sem lauk í gær á Eimskipsmótaröðinni. Leikið var á Grafarholtsvelli. Einar Haukur og Kristján urðu jafnir á samtals þremur höggum yfir pari og fóru því í bráðabana. Þeir þurftu að leika 18. holuna í þrígang áður [...]

Síðasta mótahelgi unglinga árið 2012

2012-08-27T09:13:05+00:0027.08.2012|

Nýliðin helgi var lokahelgi mótahalds hjá unglingunum okkar. Stigamót var haldið á Urriðavelli og Áskorendamót á Kálfatjarnarvelli. Þáttakendur voru 215 þar af 50 frá Keili. Árangur var góður líkt og fyrr í sumar en 8 einstaklingar frá GK unnu til verðlauna um helgina. Eftirtaldir komust á verðlaunapall: Stigamót Arion banka 17-18 ára stelpur                       1 sæti       Anna [...]

Go to Top