Tvö gull og tvö silfur

2012-08-21T12:56:22+00:0021.08.2012|

Sveitakeppni unglinga fór fram um helgina á þremur völlum, á Þverárvelli að Hellishólum, í Þorlákshöfn og á Akureyri. Sveitir Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði komust í úrslit í öllum flokkum á öllum mótunum, vann til tvennra gullverðlauna og tvennra silurverðlauna. Frábær árangur hjá okkar fólki og greinilegt að framtíðin er björt. Stúlkur 18 ára og yngri: 1. [...]

Axel frábær á EM einstaklinga

2012-08-12T13:02:05+00:0012.08.2012|

Axel Bóasson Keilismaður náði frábærum árangri i dag þegar hann hafnadi i 8. sæti a EM einstaklinga. Axel lék á 70 höggum og var í heildina á 5 höggum undir pari. Aðstædur voru býsna erfiðar i dag, um 7 m a sekundu vindur og reyndist það flestum keppendum erfitt, en meðalskorið var mun hærra í dag, [...]

Ótrúlegur árangur 4 titlar af 6 mögulegum

2012-08-09T16:36:48+00:0009.08.2012|

Keiliskrakkarnir halda áfram að slá í gegn á mótaröð unglinga. Nú var verið að keppa í Íslandsmeistaramóti unglinga í holukeppni á Þorlákshafnarvelli. Keilir átti 5 kylfinga sem kepptu um 4 Íslandsmeistaratitla og sigruðu okkar fólk í öllum sínum leikjum. Þeir sem kepptu til úrslita fyrir Keili voru: Stelpur 14 ára og y. 1. Sæti; Þóra K. [...]

Búið að velja kvennasveit Keilis

2012-08-08T14:26:47+00:0008.08.2012|

Þá er búið að velja sveit Keilis sem keppir í kvennaflokki nú um næstu helgi á Garðarvelli. Það sem vekur mesta eftirtekt er valið á Ólöfu Maríu margföldum Íslandsmeistara. Enn Ólöf hefur keppt fyrir Keili nú um nokkra vikna skeið á meðan hún er stödd á landinu. Enn einsog margir vita býr Ólöf í Bandarikjunum. Það [...]

Go to Top