Signý Íslandsmeistari kvenna í holukeppni

2012-06-25T10:18:56+00:0025.06.2012|

Haraldur Franklín Magnús úr GR og Signý Arnórsdóttir úr Keili eru Íslandsmeistarar í holukeppni en mótinu lauk í dag á Leirdalsvelli. Haraldur Franklín hafði betur gegn Hlyni Geir Hjartarsyni úr GOS í spennandi úrslitaleik þar sem úrslitin réðust á 18. holu. Leikurinn lyktaði með 2&0 sigri Haraldar en talsverða sviptingar voru í leiknum og aðeins fjórar [...]

Gísli, Atli og Melkorka unnu um helgina.

2012-06-18T10:00:44+00:0018.06.2012|

Nýliðin helgi var unglingamótahelgi. Stigamót var haldið á Korpunni og Áskorendamót í Grindavík. Þáttakendur á mótunum tveimur voru 246 þar af 54 einstaklingar frá Keili sem var stærsti hópurinn. Keilismenn sigruðu í 3 flokkum af 6 á Stigamótinu á Korpunni og í 1 flokk á Áskorendamóti í Grindavík. Í flokki 17-18 ára pilta urðu í 3-6 [...]

Keppnissumarið fer vel af stað

2012-05-28T13:39:08+00:0028.05.2012|

Um helgina voru 132 keppendur skráðir til leiks á fyrsta móti Eimskipsmótaraðar GSÍ. Þar af 24 frá Keili. Aflýsa þurfti fyrsta hring á föstudegi vegna veðurs. Óhætt er að segja að árangur helgarinnar hafi verið góður, sérstaklega hjá unga fólkinu en hjá körlunum urðu jafnir í 4 sæti Ísak Jasonarson og Einar Haukur Óskarsson. Hjá konununum varð Guðrún [...]

Go to Top