GKG styrkir sveitir Keilis á EM með þáttöku í mánaðarmótinu

2014-09-18T10:58:00+00:0018.09.2014|

Eftirfarandi er tekið af heimasíðu GKG: Keilir náði þeim frábæra árangri nú í ár að vinna tvöfalt í sveitakeppnum karla og kvenna. Keilir mun því senda sveitir á EM karla annars vegar og EM kvenna hins vegar á næsta ári. Keilis menn settu upp stórskemmtilegt styrktar mót sem felst í því að einstaklingar geta spilað eins [...]

Ice-cool Sveinbergsson leads Duke of York at Royal Aberdeen

2014-09-17T13:02:31+00:0017.09.2014|

Gísli Sveinbergsson okkar maður úr Keili er efstur eftir fyrsta keppnisdaginn af alls þremur á hinu gríðarlega sterka unglingamóti Duke of York. Gísli lék Royal Aberdeen völlinn í Skotlandi á 69 höggum eða -2. Gísli, sem er A-landsliðsmaður og Íslandsmeistari í höggleik 17-18 ára, fékk alls fimm fugla og þrjá skolla á hringnum í gær. Hann [...]

Haukamótið

2014-09-12T20:45:09+00:0012.09.2014|

Í dag var haldið hið árlega golfmót Hauka og voru 83 Haukamenn út um allan völl að reyna við Baddaskjöldinn og Rauða jakkann. Veðurguðinn bauð uppá ekta haustveður, mikinn vind. Í þessu móti er keppt um Rauða Jakkann í punktakeppni og einnig titilinn Öldungameistari Hauka til minningar um Ólaf H.Ólafsson. Baddaskjöldinn hlýtur svo sá Haukamaður sem [...]

Mánaðar-mótið. Styrktarmót fyrir sveitir Keilis

2014-09-09T12:44:47+00:0009.09.2014|

Spilaðu eins marga hringi og þú vilt frá 10.sept til 10. okt. Nýjung í keppnishaldi:  Mót sem stendur í mánuð Golfklúbburinn Keilir stendur fyrir nýjung í keppnishaldi á Íslandi.  Um er að ræða styrktarmót fyrir sveitir Keilis sem keppa á Evrópumóti klúbbliða í Búlgaríu og Þýskalandi.  Mótið stendur yfir í einn mánuð, frá 10. september til [...]

Go to Top