GKG styrkir sveitir Keilis á EM með þáttöku í mánaðarmótinu
Eftirfarandi er tekið af heimasíðu GKG: Keilir náði þeim frábæra árangri nú í ár að vinna tvöfalt í sveitakeppnum karla og kvenna. Keilir mun því senda sveitir á EM karla annars vegar og EM kvenna hins vegar á næsta ári. Keilis menn settu upp stórskemmtilegt styrktar mót sem felst í því að einstaklingar geta spilað eins [...]