Firmakeppni Keilis 2014

2014-09-06T19:10:05+00:0006.09.2014|

Hið árlega fyrirtækjakeppni Keilis fór fram í dag við ágætis aðstæður, smá haustnepja blas við en ekkert til að kvarta yfir. Keppnisfyrirkomilagið var punktakeppni með fullri forgjöf, þó að hámarki 1 punktur á holu en tveir kepptu saman fyrir hvert fyrirtæki og var betri boltinn sem taldi. Innifalið mótsgjaldi var grillveisla að hætti Brynju ásamt einum [...]

Úrslit Golfmót FH

2014-09-05T21:14:31+00:0005.09.2014|

Í dag var hið árlega Golfmót FH haldið á Hvaleyrarvelli við ljómandi góðar aðstæður. 103 grjótharðir stuðningsmenn FH komu og tóku þátt í þessu vinsæla móti. Teiggjöf FH í ár var vandaður penni merktur "Golfmót FH 2014" og auðvitað svartur og hvítur að lit. Mótið var aðeins fyrir félaga í Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, 18 ára og eldri. Sigurvegarar [...]

Afrekskylfingar í útlöndum

2014-09-02T20:48:08+00:0002.09.2014|

Það er mikið að gera hjá afrekskylfingunum okkar þessa vikuna. Hún Guðrún Brá Björgvinsdóttir er að hefja leik í Japan á Espirito Santo Trophy eða Heimsmeistaramóti kvenna með þeim Sunnu Víðisdóttur og Ólafíu Kristinsdóttur. Hún á rástíma 7.15 í fyrramálið á japönskum tíma sem er 22.15 á okkar tíma í dag. Til að fylgjast með skorinu [...]

Goða mótið á Akureyri

2014-09-01T20:19:23+00:0001.09.2014|

Í gær lauk Goða mótinu á Akureyri en það var lokamótið á Eimskipsmótaröðinni í sumar. Í kvennaflokki hafði Keiliskonan Tinna Jóhannsdóttir betur gegn Kareni Guðnadóttur en þær voru jafnar eftir 36 holur á laugadeginum á 8 yfir pari. Tinna spilaði á 77 í gær og tryggði sér sigur á lokamótinu. Sara Margrét Hinriksdóttir endaði einnig í [...]

Go to Top