Gísli endaði í 3. sæti

2014-08-18T20:29:50+00:0018.08.2014|

Gísli Sveinbergsson lauk leik á sterku hollensku áhugamannamóti í dag og stóð sig frábærlega. Hann endaði í 3. sæti þrjá undir pari og sex höggum frá fyrsta sætinu (71-71-71-72). Sigurvegarinn, Lars Van Meijel, hlýtur keppnisrétt á KLM mótinu sem er partur af Evrópumótaröðinni og var því að miklu að keppa. Þrír aðrir Íslendingar voru einnig að [...]

Úrslit Golfmót Íslandsbanka

2014-08-16T21:54:38+00:0016.08.2014|

Mikill áhugi var fyrir Golfmóti Íslandsbanka þetta árið og strax við opnun skráningar voru margir sem biðu til að ná sér í pláss. Mótið fylltist á mjög skömum tíma og biðlisti var einnig inn í mótið. Íslandsbanki bauð sínum viðskiptavinum mótsgjaldið á litlar 2.500 kr og bauð einnig uppá glæsileg verðlaun. Leikfyrirkomulag mótsins var punktakeppni karla, [...]

Keilir Íslandsmeistarar í Sveitakeppni GSÍ 2014

2014-08-10T14:58:32+00:0010.08.2014|

Núna um helgina fór fram Sveitakeppni GSÍ og gerðu sveitirnar okkar sér lítið fyrir og sigruðu. Kvennasveit Keilis vann GR í úrslitum. Frábær árangur hjá stelpunum sem voru staðráðnar að bæta upp fyrir árið í fyrra. Karlasveitin hafði bikar að verja síðan í fyrra og þeir léku við sterka sveit GKG og sigruðu 3-2. Alveg magnaður [...]

Úrslit Epli.is

2014-08-09T22:41:27+00:0009.08.2014|

Núna í kvöld lauk glæsilegu opnu móti á vegum Epli.is og Golfklúbbsins Keilis þar sem keppt var um marga flotta vinninga. 209 kylfingar skráðu sig til leiks í þessu risamóti og var byrjað að ræsa út eldsnemma í morgun eða kl 06:50 og lauk ræsingu kl 15:30. Hvaleyrarvöllur auðvitað í flottu standi og veðrið reyndar líka, [...]

Go to Top