Sveitakeppni 2014

2014-08-07T02:04:10+00:0007.08.2014|

Sveitakeppni GSÍ hefst núna á föstudaginn og mun Keilir eiga sveit í fyrstu deild kvenna og karla. Konurnar munu spila á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og karlarnir á Hólmsvelli í Leirunni en sveitakeppnin þeirra var fyrst áætluð á Hamarsvelli en vegna veðurs er völlurinn ekki í ástandi til að taka við strákunum. Keilisstrákarnir eru að verja Íslandsmeistaratitilinn [...]

Eitt glæsilegasta mót ársins-Epli.is

2014-08-05T10:45:16+00:0005.08.2014|

Laugardaginn 8. ágúst fer fram hér á Hvaleyrarvelli eitt glæsilegasta golfmót ársin. Þeir hjá epli klikka ekki á vinningunum frekar enn fyrri daginn enn þeir eru fjölmargir og glæsilegir. Hægt er að skrá sig í mótið hér. Keilisvöllurinn er í hreint út sagt frábæru ástandi þessa dagana og því kjörið tækifæri að koma og keppa um [...]

Að loknu meistaramóti

2014-08-04T11:02:55+00:0004.08.2014|

Ágætu Keilisfélagar Nú er meistaramótinu lokið og vonandi hafa flestir átt ánægjulega daga þrátt fyrir misjafnt veður og misjafnt skor. Þótt Keilir haldi reglulega viðamikil golfmót bestu kylfinga landsins líta flestir svo á að meistaramótið sé hápunktur sumarsins. Starfsmenn klúbbsins leggja enda metnað sinn í að völlurinn skarti sínu fegursta í meistaramótinu og að framkvæmd mótsins [...]

Einvígið á Nesinu

2014-08-01T04:42:31+00:0001.08.2014|

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í 18. skipti á Nesvellinum mánudaginn 4. ágúst nk. Við hvetjum alla Keilismenn og konur að mæta og fylgjast með þessu skemmtilega móti sem í ár verður spilað í þágu einhverfa barna.  Tíu keppendur hefja leik kl 13.00 þegar Einvígið hefst og dettur einn út á [...]

Go to Top