Innanfélagsmót Keilis

2014-07-23T22:14:14+00:0023.07.2014|

Næstsíðasta Innanfélagsmót Keilis var haldið í dag en um 60 manns tóku þátt að þessu sinni. Mikið rok gerði kylfingum lífið erfitt en CSA leiðrétting úr mótina var +2. Glæsileg verðlaun voru fyrir efstu sætin í punktum og besta skor þ.a.m. Flugferð á vegum Icelandair. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi Ágúst Ársælsson bestar skor, 75 högg Punktar [...]

Golfskóli Keilis fyrir alla krakka

2014-07-23T10:27:43+00:0023.07.2014|

Dagana 28. júlí til 1. ágúst er golfskóli Keilis fyrir alla krakka á aldrinum 5 til 12 ára. Hægt er að velja um námskeið sem er frá kl. 9:00 til 11:45 eða kl. 12:30 til 15:15. Markmið með golfskóla Keilis -           er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 5-12 ára -           að fyrstu kynni af [...]

Gisli Íslandsmeistari 17-18 ára

2014-07-20T22:48:58+00:0020.07.2014|

Gísli Sveinbergsson sigraði í flokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga sem fram fór á Hellu um helgina. Gísli sem er að spila á yngra ári í flokknum lék frábært golf. Fékk 32 pör og 4 fugla, frábært að fara í gegnum mót án þess að tapa höggi. Til hamingju Gísli. Einnig stóð Thelma Sveinsdóttir sig vel og [...]

Úrslit Opna Subway

2014-07-19T19:38:39+00:0019.07.2014|

Í dag var haldið opið mót í samstarfi við Subway. 125 kylfingar skráðu sig til leiks og spiluðu í ágætis veðri. Subway bauð kylfingum uppá glæsilega teigjöf sem í voru Taylor Made boltar, frímiði á Subway og gosdrykk til að hafa meðferðis á hringnum. Verðlaun mótsins voru glæsileg og var jöfn og spennandi keppni í punktakeppninni þar [...]

Go to Top