Innanfélagsmót Keilis
Næstsíðasta Innanfélagsmót Keilis var haldið í dag en um 60 manns tóku þátt að þessu sinni. Mikið rok gerði kylfingum lífið erfitt en CSA leiðrétting úr mótina var +2. Glæsileg verðlaun voru fyrir efstu sætin í punktum og besta skor þ.a.m. Flugferð á vegum Icelandair. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi Ágúst Ársælsson bestar skor, 75 högg Punktar [...]