Opna Subway mótið

2014-07-16T09:53:08+00:0016.07.2014|

Þann 19. júlí verður Opna Subway mótið haldið á Hvaleyravellinum. Völlurinn er fagur grænn eftir rigninguna og er í góðu ástandi fyrir mótið. Í mótinu verða afhendar teiggjafir handa öllum keppendum þegar er mætt á fyrsta teig. Það eru nándarverðlaun á öllum par 3 holum og einnig nándarverðlaun á 9 holu eftir tvö högg. Á 13 [...]

Axel og Tinna klúbbmeistarar

2014-07-12T22:27:26+00:0012.07.2014|

Meistaramóti Keilis 2014 lauk nú í kvöld með verðlaunaafhendingu. 340 Keilisfélagar tóku þátt í Meistaramótinu og var byrjað sunnudaginn 06. júlí og lauk því nú  í kvöld. Veðrið var mjög misjafnt þessa vikuna. Þeir sem spiluðu fyrri part vikunnar fengu ágætis veður á meðan þeir sem spiluðu seinni part vikunnar fengu heldur risjótt veður. Hvaleyrarvöllur er [...]

Hola í höggi

2014-07-12T17:17:32+00:0012.07.2014|

Marga dreymir um að fara holu í höggi og ekki vera ef það er á lokadegi í Meistaramóti. Margir í golfskálanum sáu Sigurþór Jónsson nota 6. járn á 10. braut núna síðdegis og fara holu í höggi. Mikill fagnaðlæti brutust út á teignum undir lófaklappi frá golfskálanum. Sigurþór eða Sissó eins og hann er yfirleitt kallaður [...]

Úrslit í fyrri hluta Meistaramóts Keilis.

2014-07-11T10:19:17+00:0011.07.2014|

Að venju luku nokkrir flokkar keppni síðastliðinn þriðjudag, eftir þrjá skemmtilega golfdaga í góðu veðri. Keiliskonur gerðu sér svo glaðan dag, snæddu kvöldverð og áttu góða kvöldstundi hjá Brynju í golfskálanum. Í þriðja flokki karla réðust úrslit í spennandi bráðabana degi seinna.   Úrslit í 3. flokki karla: 1. Haraldur H. Stefánsson 87 86 92 93 [...]

Go to Top