Opna Subway mótið
Þann 19. júlí verður Opna Subway mótið haldið á Hvaleyravellinum. Völlurinn er fagur grænn eftir rigninguna og er í góðu ástandi fyrir mótið. Í mótinu verða afhendar teiggjafir handa öllum keppendum þegar er mætt á fyrsta teig. Það eru nándarverðlaun á öllum par 3 holum og einnig nándarverðlaun á 9 holu eftir tvö högg. Á 13 [...]