Höggleik lokið – öll lið í B-riðli

2014-07-09T18:36:05+00:0009.07.2014|

Nú er höggleik lokið hjá öllum liðum í Evrópumóti landsliða og holukeppnin hefst í fyrramálið. Piltaliðið okkar átti möguleika á að leika í A riðli eftir góðan dag í gær en þeir náðu ekki að fylgja honum eftir og enduðu í 13. sæti af 16 liðum. Það er orðið ljóst að þeir leika á móti Írlandi [...]

Úrslit úr yngri flokkum í Meistaramóti Keilis

2014-07-08T19:46:53+00:0008.07.2014|

Á sunnudag hófst keppni í yngri flokkum í Meistaramóti Keilis. Allir flokkar spiluðu harða og skemmtilega keppni í 3. daga. Einnig var keppt í barnaflokki á Sveinskotsvelli og voru spilaðar 27. holur. Mjög ánægjulegt að sjá fjölgun hjá yngstu börnunum á milli ára og stóðu þau sig mjög vel og gaman að sjá hversu mikið þau [...]

Meistaramótið 2014 hafið

2014-07-06T07:36:21+00:0006.07.2014|

Meistaramót Keilis 2014 er hafið. Arnar Atlason formaður Golfklúbbsins Keilis setti mótið í morgun kl.06:30 í ágætis veðri. Meistaramót Keilis er stærsta mót sumarsins og í ár eru 340 Keilisfélagar skráðir í mótið í öllum flokkum sem eru samtals 22. Meistaramótið byrjar þann 06. júlí og mun það taka enda þann 12. júlí.  Allir starfsmenn Keilis eru [...]

Go to Top