Rástímar 1. hringur
Nú eru rástímar fyrir fyrsta hring í Meistaramóti Keilis komnir inná netið. Eitthvað hefur borið á því að kylfingar hafa skráð sig í vitlausan flokk. Við biðjum keppendur að hafa samband við golfverslun hið fyrsta ef viðkomandi sér ekki nafnið sitt á rástímunum. Einnig viljum við minna kylfinga á að fara vel yfir skorkort sitt, í [...]