Rástímar 1. hringur

2014-07-05T15:03:56+00:0005.07.2014|

Nú eru rástímar fyrir fyrsta hring í Meistaramóti Keilis komnir inná netið. Eitthvað hefur borið á því að kylfingar hafa skráð sig í vitlausan flokk. Við biðjum keppendur að hafa samband við golfverslun hið fyrsta ef viðkomandi sér ekki nafnið sitt á rástímunum. Einnig viljum við minna kylfinga á að fara vel yfir skorkort sitt, í [...]

Meistaramót Keilis 2014

2014-06-30T16:07:17+00:0030.06.2014|

Kæru félagar, Það styttist í Meistarmótið 2014 sem er stærsta og skemmtilegasta vika hjá Keilismönnum og konum, þá verða nýjir klúbbmeistarar krýndir í öllum flokkum í lok mótsins. Meistaramótið byrjar þann 6. júlí og mun það taka enda þann 12. júlí. Skráning er hafin og mun ljúka þann 3. júlí. Til þess að skrá sig í mótið þá er hægt að fara inná [...]

Tinna Íslandsmeistari

2014-06-30T12:46:21+00:0030.06.2014|

Tinna Jóhannsdóttir vann í gær sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í holukeppni þar sem hún sigraði hana Karen Guðnadóttur í úrslitaleiknum. Í riðli Tinnu voru félagar hennar í Keili, Þórdís Geirsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir og Högna Kristbjörg Knútsdóttir, vann hún alla sína leiki i riðlinum. Mikil spenna og mikið jafnræði var í öllum leikjum riðilisins. Fyrsti leikur hennar [...]

Tinna Jóhannsdóttir í úrslit

2014-06-29T12:25:37+00:0029.06.2014|

Hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja við Tinnu sem er að hefja leik í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni. Tinna okkar Jóhannsdóttir  og Karen Guðnadóttir úr GS leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni í kvennaflokki á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Tinna og Karen hafa ekki sigrað á þessu móti og verður því nýr [...]

Go to Top