Undirbúningur vallarstarfsmanna

2014-06-28T22:15:34+00:0028.06.2014|

Það er margt sem gerist á Hvaleyrarvelli áður en keppendur í landsmóti í holukeppni hefja leik kl 07:30.  Það sem gerir þetta mót sérstakt er að leikur hefst samtímis á 1. og 10. teig.  Undir slíkum kringumstæðum þurfa vallarstarfsmenn að hefja slátt frá 1. og 10. holu.  Að auki þá eru aðeins tveir í hverju holli [...]

Úrslit Byrjendamót Keilis

2014-06-26T13:02:38+00:0026.06.2014|

Þann 25. júní var haldið byrjendamót á Sveinskotsvelli og voru spilaðar 9. holur í punktakeppni. Síðustu vikur hafa nýliðar hjá Golfklúbbnum Keili verið á námskeiði og fengið þjálfun hjá Karli Ómari og Bjössa. Um 60. manns sóttu námskeiðinn og þótti takast vel. Við héldum svo mót í gær á Sveinskotsvelli sem tókst með ágætum. Veitt voru verðlaun fyrir [...]

Finnish International Junior Championship

2014-06-24T13:26:52+00:0024.06.2014|

Á morgun, miðvikudaginn 25. júní, hefst Finnish International Junior Championship á Vierumäki Golf Club í Finnlandi. Sautján íslenskir krakkar eru skráðir til leiks og þar af tveir Keilisstrákar, þeir Henning Darri Þórðarson og Helgi Snær Björgvinsson.  Mótinu er skipt niður í fjóra flokka, stelpur og strákar 16 ára og yngri og svo stelpur og strákar 14 ára [...]

Íslandsmót unglinga í holukeppni

2014-06-19T15:25:42+00:0019.06.2014|

Íslandsmót unglinga í holukeppni hefst í fyrramálið á Urriðavelli. 144 keppendur komast að og er þeim skipt niður í sex flokka. Á morgun verða spilaðar 18 holu höggleikur og 16 efstu í hverju flokk komast áfram og spila um íslandsmeistaratitilinn. Holukeppnin hefst svo á laugardeginum. Sigurvegarinn í hverjum flokki spilar þá holukeppni við 16. sætið, 2. [...]

Go to Top