Undirbúningur vallarstarfsmanna
Það er margt sem gerist á Hvaleyrarvelli áður en keppendur í landsmóti í holukeppni hefja leik kl 07:30. Það sem gerir þetta mót sérstakt er að leikur hefst samtímis á 1. og 10. teig. Undir slíkum kringumstæðum þurfa vallarstarfsmenn að hefja slátt frá 1. og 10. holu. Að auki þá eru aðeins tveir í hverju holli [...]