Handsláttuvélar skref framávið

2014-06-16T14:35:24+00:0016.06.2014|

Glöggir kylfingar hafa tekið eftir því að við fjárfestum í 5 nýjum „handsláttuvélum“ til að slá flatirnar.  Vélarnar eru af gerðinni Jacobsen Eclipse 2 122F, en það eru Hybrid, eða blendings vélar.  Mótorinn er eingöngu til þess að snúa rafal sem býr til rafmagn.  Rafmagn knýr vélarnar áfram af mikillri nákvæmni og stillir saman snúning valsins [...]

Axel Bóasson á The Amateur Championship

2014-06-16T14:12:15+00:0016.06.2014|

Axel Bóasson hóf leik í morgun á The Amateur Championship á Norður Írlandi ásamt Guðmundi Ágúst, Haraldi Franklín og Andra Björnssyni úr GR. Hann er núna +4 eftir 12 holur. Mótið er spilað á tveimur völlum, Royal Portrush og Portstewart, en Axel er að leika Portstewart í dag. 288 leikmenn hófu leik og spila 18 holu [...]

Jónsmessan 2014

2014-06-16T13:13:08+00:0016.06.2014|

Þá er komið að einu vinsælasta golfmóti sem fer fram ár hvert. Jónsmessan verður haldin næstkomandi laugardag. Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble. Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum. Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00 ræst er út af öllum teigum. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 34. Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt [...]

Go to Top