Úrslit ZO-ON Open

2014-06-14T21:37:45+00:0014.06.2014|

  Þá er dagur að kveldi kominn og úrslitin úr ZO-ON Open eru klár. 182 kylfingar fylltu glæsilegt mót sem tókst mjög vel. Flott veður og fín skor voru í allan dag. Það er óhætt að segja að Hvaleyrin hafi skartað sínu fegursta í dag og tók vel á móti gestum sínum. Glæsileg verðlaun í boði [...]

Bikarinn 2014

2014-06-13T17:55:10+00:0013.06.2014|

Bikarinn 2014 útsláttarkeppni. Þá er komið að því að spila 16 manna úrslit í bikarnum 2014. Spiluð var undankeppni í síðasta innanfélagsmóti og komust 16 kylfingar áfram. Bikarinn 2014 er spiluð holukeppni þar sem 3/4 af mismun forgjafar er látinn telja, sá sem forgjafarhærri er eitt högg í forgjöf á forgjafarlægstu holurnar eins og mismunur forgjafar [...]

Úrslit helgarinnar

2014-06-09T11:12:53+00:0009.06.2014|

Um helgina spiluðu ungmenni landsins á Íslandsbankamótaröðinni á Hlíðarvelli Mosfellsbæjar og á Áskorendamótaröðinni í Grindavík við frábærar aðstæður en veðurblíðan fór ekki framhjá neinum um helgina. Keiliskrakkarnir stóðu sig vel en Henning Darri vann flokk drengja 15-16 ára sannfærandi en hann spilaði á 69 seinni daginn og endaði -3 samtals. Frábær árangur hjá honum. Thelma Sveinsdóttir [...]

Opna Icelandair Golfers

2014-06-07T20:52:24+00:0007.06.2014|

Opna Icelandair Golfers mótið var haldið í dag á Hvaleyravelli í frábæru veðri. Alls tóku 126 manns þátt í mótinu og mátti sjá þjóðþekkta kylfinga sýna listir sínar á vellinum. Hraði flatar í dag var 8,5 á stimp og voru keppendur mjög sáttir með ástand vallarins. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi. Besta skor - Birgir Leifur [...]

Go to Top