Hola í höggi

2014-06-05T15:56:03+00:0005.06.2014|

Þann 04. júní fór Þórunn Bergsdóttir holu í höggi á 10. braut á Hvaleyrinni. Þórunn var að spila ásamt vinkonu sinni og bjóst alls ekki við þessu. Þórunn hafði áður farið holu í höggi á Sveinskotsvell en það er ekki viðukenndur völlur af einherjaklúbbnum. Þetta afrek á miðvikudagskvöld er klárlega löglegt og Þórunn því kominn í [...]

Úrslit úr innanfélagsmóti

2014-06-04T23:52:03+00:0004.06.2014|

Í dag hélt Golfklúbburinn Keilir sitt annað innanfélagsmót á sumrinu. 78 Keilisfélagar tóku þátt að þessu sinni og er óhætt að segja að veðrið hafi spilað stóran þátt í spilamennsku margra í dag. Leit mjög vel út í morgun og afskaplega gott veður og sáust margir á stuttermabol í fyrsta sinn í sumar. Fljótlega eftir hádegi [...]

Námskeið í stutta spilinu hjá Golfklúbbnum Keili

2014-06-04T14:12:26+00:0004.06.2014|

Nú er að hefjast stuttaspilsnámskeið hjá Karl Ómari Karlssyni, þetta námskeið er einungis í boði fyrir Keilisfélaga er því á sérstaklega góðu verði. Námskeið í stutta spilinu hjá Golfklúbbnum Keili Markmið með námskeiðinu: - er að auka kunnáttu sína og auka betur færnina á og í kringum flatirnar - Hvað, hvernig og hvers vegna á að [...]

Egils-Gull mótið

2014-06-04T11:37:39+00:0004.06.2014|

Á sunnudaginn lauk Egils-Gull mótinu á Eimskipamótaröðinni. Í karlaflokki endaði Gísli Sveinbergsson í öðru sæti, á pari, eftir góðan lokahring, 67 högg en Ragnar Már sigraði eftir glæsilegan hring á sunnudeginum, 62 högg og vallarmet. Birgir Björn og Henning Darri voru svo jafnir í sjötta sæti ásamt öðrum kylfingum samtals fjóra yfir pari. Í kvennaflokki varð Guðrún [...]

Go to Top