Golfklúbburinn Keilir fær sjálfbærnivottun GEO

2014-06-02T16:19:47+00:0002.06.2014|

Golfklúbburinn Keilir tilkynnir með mikilli ánægju að hann hefur nú hlotið GEO CertifiedTM-sjálfbærni- og umhverfisvottunina, sem gefin er út af GEO, Golf Environment Organization. GEO eru umhverfissamtök sem starfrækir vottunarkerfi fyrir golfvelli. Samtökin njóta víðtæks stuðnings innan golfhreyfingarinnar á heimsvísu og vinna náið með aðilum utan golfheimsins líkt og UNEP, umhverfisáætlun Sameinuðu þjóðanna, og eru aðilar [...]

Úrslit opna Ping öldungamótið

2014-05-29T21:00:54+00:0029.05.2014|

Það er búið að vera stanslaust stuð í dag á Hvaleyrinni. 158 LEK kylfingar skráðu sig til leiks og voru allir tilbúnir til að gera þetta að skemmtilegum degi. Eins og oft áður þá blésu vindar aðeins, bara til að láta minna á sig. Fyrir þá sem ekki vita þá stendur LEK  fyrir Landssamtök Eldri Kylfinga. [...]

Go to Top