Golfklúbburinn Keilir fær sjálfbærnivottun GEO
Golfklúbburinn Keilir tilkynnir með mikilli ánægju að hann hefur nú hlotið GEO CertifiedTM-sjálfbærni- og umhverfisvottunina, sem gefin er út af GEO, Golf Environment Organization. GEO eru umhverfissamtök sem starfrækir vottunarkerfi fyrir golfvelli. Samtökin njóta víðtæks stuðnings innan golfhreyfingarinnar á heimsvísu og vinna náið með aðilum utan golfheimsins líkt og UNEP, umhverfisáætlun Sameinuðu þjóðanna, og eru aðilar [...]