500 kall í Brautarholtið

2014-05-29T16:48:20+00:0029.05.2014|

Á morgun föstudaginn 30. maí býðst Keilisfélögum einstakt tækifæri að prófa nýjan glæsilegan golfvöll í Brautarholtinu fyrir einungis 500 krónur. Eftir hádegi á morgun verður haldið boðsmót Jóna Transport og hefur tekist samkomulag við golfklúbbinn í Brautarholti um aðgengi fyrir Keilisfélaga vegna þess, fyrir einungis 500 krónur.Skoðið glæsilega heimasíðu GBR hér. Og hér er hægt að pannta rástíma í [...]

Henning sigrar 15-16 ára flokk

2014-05-29T15:15:29+00:0029.05.2014|

Fyrstu mótahelgi sumarsins er nú lokið. Keppt var á Eimskipsmótaröðinni í Leirunni, Íslandsbankamótaröðinni á Leyni og Áskorendamótaröðinni í Setberginu við erfiðar aðstæður. Eimskipsmótaröðin: Síðustu helgi endaði Guðrún Brá í öðru sæti í kvennaflokki og Rúnar Arnórs og Gísli Sveinbergs, jafnir í 6.-8. sæti í flokki karla. Íslandsbankamótaröðin: Henning Darri Þórðarson sigraði í sínum flokki 15-16 ára strákar, [...]

Rúnar í háskólagolfið

2014-05-27T11:57:58+00:0027.05.2014|

Nýverið skrifaði Rúnar Arnórsson, einn af okkar afrekskylfingum, undir samning við háskóla í Bandaríkjunum. Eftir gott sumar í fyrra tók Rúnar stefnuna á háskólagolfið sem leiddi til þess að hann komst í samband við einn af stærstu háskólum í Bandríkjunum, University of Minnesota. Þó svo að skólinn sé staddur í norðurríkjum Bandaríkjanna varð liðið landsmeistari árið [...]

Go to Top