Mótaraðir Golfsambandsins hefjast um helgina

2014-05-22T23:12:53+00:0022.05.2014|

Núna um helgina byrjar Eimskipamótaröðin hjá afrekskylfingunum okkar. Fyrsta mótið er haldið á Hólmsvelli Leirunni og verða 36 holur spilaðar á laugardeginum og 18 á sunnudeginum. Fyrsti rástími er klukkan 7 að morgni og hægt verður að fylgjast með gangi mála á golf.is.  Íslandsbankamótaröðin hefst einnig á laugardag og verður fjöldinn allur af Keiliskrökkum tilbúin í [...]

Úrslit úr innanfélagsmóti

2014-05-22T12:30:49+00:0022.05.2014|

Eins og undanfarin sumur mun Golfklúbburinn Keilir halda glæsileg innanfélagsmót. Leikið verður á miðvikudögum og eru næstu mót á eftirfarandi dagsetningum. 4. juní (undankeppni bikarinn), 25. juní, 23. júlí og 13. ágúst. Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni og einnig veitt verðlaun fyrir besta skor. Nándarverðlaun verða öll mótin á 10. braut. [...]

Go to Top