Afhending félagsskirteina 2014

2014-05-13T11:24:17+00:0013.05.2014|

Þá eru félagsskirteinin kominn í hús. Við hvetjum félaga til að nálgast félagsskirteinin sem fyrst á skrifstofu Keilis. Skrifstofan er opin frá klukkan 8-16 alla virka daga. Ef félagar ná ekki að nálgast skirteinin á þeim tíma er bent á að senda póst á Pétur á póstfanginu pga@keilir.is og við komum skirteininu í golfverslunina.

Forgjöf á holum

2014-05-10T23:32:55+00:0010.05.2014|

Á flestum skorkortum er dálkur sem sýnir hvernig forgjafarhögg raðast á einstakar holur. Oft heyrist gagnrýni á þessa röð, þar sem kylfingum finnst hún endurspegla illa hvaða holur eru erfiðastar á vellinum. Í þessari gagnrýni felst ákveðinn misskilningur, því þótt erfiðar holur séu oft á tíðum framarlega í forgjafarröðinni er það alls ekki eina atriðið sem [...]

Yfirsáning í hraunið

2014-05-07T09:47:29+00:0007.05.2014|

Í dag (miðvikudaginn 7. maí) er verið að yfirsá í flatirnar í hrauninu.  Þetta getur valdið einhverri truflun fyrir kylfinga, en við reynum okkar besta til að halda fólki ánægðu. Þeir sem leikið hafa völlinn í ár hafa tekið eftir því að önnur flötin er frekar illa farin.  Við munum yfirsá í hana í dag og [...]

Go to Top