Tilboð á Sveinskotsvöll
Fram til 20. maí verður frábært tilboð að gerast félagi á Sveinskotsvelli, Sveinskotsvöllur er glæsilegur níu holu völlur sem henntar byrjendum sem lengra komnum, til að gerast aðili að Hvaleyrarvelli sem er aðalklúbbsaðild að Keilir þurfa kylfingar að vera komnir með 34 í forgjöf og er því sérstaklega tilvalið fyrir byrjendur að byrja golfið á Sveinskotsvelli. [...]