Tilboð á Sveinskotsvöll

2014-05-05T22:16:14+00:0005.05.2014|

Fram til 20. maí verður frábært tilboð að gerast félagi á Sveinskotsvelli, Sveinskotsvöllur er glæsilegur níu holu völlur sem henntar byrjendum sem lengra komnum, til að gerast aðili að Hvaleyrarvelli sem er aðalklúbbsaðild að Keilir þurfa kylfingar að vera komnir með 34 í forgjöf og er því sérstaklega tilvalið fyrir byrjendur að byrja golfið á Sveinskotsvelli. [...]

Ræst er út á 10. teig allan maí

2014-05-04T19:43:25+00:0004.05.2014|

Nú er búið að opna Hvaleyrarvöll fyrir sumar golf. Í maí munum við ræsa út frá 10. teig, þetta á einungis við um daglegt golf. Í opnum mótum verður ræst út frá 1. teig. Við minnum alla kylfinga á að ganga vel um völlinn, leggja torfusnepla aftur í förin og laga "ÖLL BOLTAFÖR". Góða skemmtun á [...]

Reglukvöld fyrir Keilisfélaga

2014-05-03T20:18:09+00:0003.05.2014|

Eins og sl. vor þá ætlar Golfklúbburinn Keilir að bjóða upp á fræðslu um golfreglur fyrir meðlimi sína. Námskeið verða haldið þriðjudaginn 6. maí fyrir alla Keilisfélaga klukkan 20:00 Námskeiðið verður haldið á annari hæð í Hraunkoti Kennari er golfdómarinn Hörður Geirsson. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á þetta námskeið og undirbúa sig þannig fyrir [...]

Hreinsunarmót Keilis 2014

2014-04-30T23:52:05+00:0030.04.2014|

Þá er það ákveðið, vinsæla Hreinsunarmótið verður haldið 4. maí n.k. Mæting er fyrir þá sem vilja taka til hendinni klukkan 09:00, skráning fer fram á golf.is . Við tökum á því til 12:30, grillum síðan, svo allir ræstir út klukkan 14:00. Við hvetjum fólk til að klæða sig eftir veðri. Einnig taka með sér vinnuvettlinga. [...]

Go to Top