Ástandið!

2014-04-12T10:02:35+00:0012.04.2014|

Ástandið   Kylfingar landsins tilla sér nú niður fyrir framan sjónvarpið þessa helgina til að horfa á einn flottasta golfvöll í heimi. Völlurinn er að auki í algjörlega fullkomnu ástandi.  Þá er ekki laust við að golf fiðringurinn hlaupi í menn.  Fólk flykkist í Hraunkotið og slær nokkra bolta til að gíra sig upp fyrir kvöld [...]

Kæru Félagsmenn

2014-04-11T16:11:11+00:0011.04.2014|

Stjórn Golfklúbbsins Keilis barst á dögunum meðfylgjandi bréf frá stjórn Golfsambands Íslands vegna framkvæmdar, laga og reglugerða, tengdum sveitakeppnum. Golfsambandið sá ástæðu til að fara yfir þessi mál vegna sveitakeppni kvenna síðast liðið sumar. Stjórn þess hefur í vetur ásamt dómaranefnd  farið yfir reglugerðir og framkvæmd mótsins. Stjórn Golfklúbbsins Keilis vill þakka fyrir þessa vinnu og [...]

Vallarstarfsmenn á Facebook

2014-04-10T20:14:02+00:0010.04.2014|

Þá má með sanni segja að allir séu komnir á Facebook og ekki sitja vallarstarfsmenn Keilis þar eftir. Þeir hafa sett upp skemmtilega síðu þar sem fylgjast má með hinum ýmsu hlutum sem koma á daginn hjá þeim við daglegt viðhald golfvallarins. Í nýjustu færslu sinni kynna þeir nýja meðlimi í starfsliðinu. Þeir sem vilja fylgjast [...]

Úrslit úr sunnudagsmóti FJ

2014-04-07T09:01:46+00:0007.04.2014|

Þá er púttmótaröð FootJoy og Hraunkots lokið. Síðasta mótið var sunnudaginn 06. apríl og gekk að sjálfsögðu vel. 30 sprækir púttarar mættu og freistuðust til að næla sér í verðlaun frá FootJoy og Hraunkoti. Það voru haldinn 4. mót og er stefnan sett á að gera eins á næsta ári, enda gekk þetta mjög vel og [...]

Go to Top