Keilir býður framhaldsskólanemum á æfingasvæðið

2014-04-03T14:30:34+00:0003.04.2014|

  Golfklúbburinn Keilir hefur ákveðið að bjóða framhaldsskólanemum sem eru í verkfalli að koma á æfingasvæði Keilis á meðan verkfalli stendur. Með þessu vill Keilir sýna samfélagslega ábyrgð og styðja þolendur verkfalls. Nemendur geta komið virka daga á milli 09:00 - 12:00 í afgreiðslu Hraunkots og nýtt sér æfingasvæði Keilis. Hver nemandi getur fengið 1 token [...]

Sumaropnun Hraunkots

2014-03-31T23:30:31+00:0031.03.2014|

Er vorið að koma ? það er komið hjá æfingasvæði Keilis og mun sumaropnunartími Hraunkots taka gildi þriðjudaginn 01. apríl. Svo að það sé á hreinu þá er þetta ekki aprílgabb :) Þetta er sá tími sem margir fá fiðring í fingurnar og sérstaklega núna þegar veður er stillt og gott og með ágætis hitastigi til [...]

Úrslit úr sunnudagsmóti FJ

2014-03-31T09:25:50+00:0031.03.2014|

Þá er þriðja mótinu í púttmóti Hraunkots og FootJoy lokið og því aðeins eitt mót eftir sem verður 06. apríl. Það voru ekki nema 30 manns sem tóku þátt í þessu móti. Ætli blíðan úti hafi ekki togað kylfingana útá golfvöllinn í þetta skiptið, sem margir nýttu sér til að slá og æfa sveifluna fyrir komandi [...]

Krakkarnir lagðir af stað til Spánar

2014-03-29T10:15:05+00:0029.03.2014|

Það var fríður hópur sem mætti á flugstöðina í Keflavík eldsnemma á föstudagsmorgun. Leiðin liggur í æfingaferð fyrir komandi tímabil. Alls eru um 40 krakkar á aldrinum 13-18 ára sem halda í æfingabúðir til Ballena á Spáni undir styrkri stjórn þjálfara okkar Björgvins Sigurbergssonar. Planið er að eyða 10 dögum við æfingar frá morgni til kvölds [...]

Go to Top