Skötuveisla í golfskálanum

2013-12-15T15:30:17+00:0015.12.2013|

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis 23. des. til styrktar unglinga- og afreksstarfi. Boðið verður uppá hádegismat í tveimur hópum kl 11:30 og kl 12:30. Húsið er opið öllum meðan húsrúm leyfir.Miðaverð 3.200 kr. Vinsamlegast bókið borð í síma Hraunkots 5653361 eða á hraunkot@keilir.is

Ókeypis golf kynning krakka

2013-12-12T10:47:38+00:0012.12.2013|

Sæl öll Næsta laugardag 14. des. ætlum við að bjóða ykkur kylfingum í hópi 2 á þrautaæfingu í Hraunkoti. Aldurskipting og mæting: kl. 9:15 - 10:00  5-7 ára. kl. 10:00 - 10:45  8-10 ára Einnig viljum við bjóða krökkum Keilisfélaga sem ekki eru að æfa golf hjá Keili að koma og prófa golfþrautabraut þennan dag. Kylfur [...]

Arnar Atlason nýr formaður Keilis

2013-12-10T14:20:49+00:0010.12.2013|

83 félagar mættu á aðalfund Keilis sem haldin var í gærkvöldi í golfskálanum. Már Sveinbjörnsson stýrði fundinum af röggsemi, helstu rekstrarniðurstöður voru: Félögum fækkaði á milli ára um 3. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 27.3 m.kr og hagnaður ársins nam 12.6 m.kr. Smellið hér til að sjá ársskýrslu og reikninga stjórnar fyrir árið 2013 Bergsteinn [...]

Go to Top