Frá ritaranum

2013-12-02T13:48:40+00:0002.12.2013|

Senn líður að aðalfundi og sem stjórnarmaður í GK til fjölda ára hef ég ákveðið að láta gott heita. Þykir sjálfsagt mörgum nóg komið. Þessi tími hefur verið mjög lærdómsríkur og gríðarlega skemmtilegur og stjórnin ávallt samstíga í því að gera það sem best er fyrir okkar góða klúbb. Þar hefur íþróttastarfið verið í öndvegi og [...]

Eru æfingar hjá þér markvissar?

2013-11-22T15:36:51+00:0022.11.2013|

Viltu mæta reglulega á golfæfingar undir handleiðslu kennara? Keilir ætlar að bjóða aftur uppá reglulegar golfæfingar í vetur fyrir Keilisfélaga. Markmiðið er að aðstoða hinn almenna félagsmann við að byggja upp markvissari æfingar yfir veturinn og þar með betri undirbúning fyrir golftímabilið næsta sumar. Alls eru þetta 15 tímar og kosta einungis 25,000 krónur. Kennarar eru [...]

Golfskálinn brennur

2013-11-20T20:49:53+00:0020.11.2013|

Á vefsíðunni gaflari.is er búið að setja inn klippt myndband frá því er Vesturkot, gamla klúbbhús keilismanna var brennt enn það var í árslok 1992. Hér má sjá myndbandið. Hér fyrir neðan má sjá teksta Halldórs Árna sem hann setti inná síðuna í því tilefni. Á myndbandinu má sjá gamla, uppkomandi og fráfallna Keilismenn og þá [...]

Kylfusveinn frá St. Andrews er væntanlegur til landsins.

2013-11-20T14:11:33+00:0020.11.2013|

Oliver Horovitz er rithöfundur, kvikmyndagerðarmaður og kylfusveinn á „Old Course“ í St. Andrews í Skotlandi.  Oliver er væntanlegur til landsins og mun halda kynningu á bók sinni, „An American Caddie in St. Andrews“ í Víkingasal 4, á Icelandair Hotel Reykjavík Natura,  þriðjudaginn 26. nóvember  kl. 20:00.  Aðgangur er ókeypis. Auk þess að gefa út bókina „An [...]

Go to Top