Ágætu Keilisfélagar

2013-11-15T00:54:31+00:0015.11.2013|

Á næsta aðalfundi Golfklúbbsins Keilis mun ég bjóða mig fram til formanns. Ég hef setið í stjórn Golfklúbbsins síðan 9. des. 2008, á þeim tíma hef ég setið í íþróttanefnd ásamt því að sinna hlutverki íþróttastjóra. Kona mín er Helga Laufey Guðmundsdóttir, saman eigum við 4 börn. Ég útskrifaðist með stúdentspróf frá Flensborg árið 1989. Síðan [...]

Formaðurinn hættir

2013-11-06T10:29:58+00:0006.11.2013|

Eftir 10 ára starf sem formaður Keilis þá hef ég tekið þá ákvörðun um að bjóða mig ekki áfram sem formaður Keilis. Á aðalfundi Keilis í desember mun því nýr formaður hljóta kosningu hjá Keilisfélögum. Þetta hefur verið frábær tími í þessu starfi þar sem ég hef unnið með frábæru fólki og umgengist skemmtilega félaga í [...]

Bridge úrslit

2013-10-31T16:14:15+00:0031.10.2013|

„Úrslit í Barometer Keilis sem er loka-mótið ár hvert urðu eftirfarandi eftir hörkukeppni 1.sæti: Óli Dan. og Jóhann Sigurb. 41 stig 2.sæti: Sigurður og Hafsteinn (Tómas) 32 stig 3.sæti: Atli og Sverrir 22 stig Fh. Bridge-klúbbs Keilis Guðbr. Sigurbergsson   Hér má sjá úrslitin frá fyrsta kvöldinu. Bridge_Úrslit_06/11/2013 Bridge_Úrslit_13/11/2013 Bridge_Úrslit_20/11/2013 Bridge_Úrslit_27/11/2013 Bridge_Úrslit_4/12/2013 Bridge_Úrslit_11/12/2013 Bridge_Úrslit_18/12/2014 Bridge_Úrslit_08/01/2014 Bridge_Úrslit_15/01/2014 [...]

Nýtt kynningarmyndband um Hvaleyrarvöll

2013-10-29T15:34:32+00:0029.10.2013|

Til að auka upplýsingar til erlenda ferðamanna sem hyggja á golf á Hvaleyrarvelli hefur verið framleitt stutt myndband sem er ætlað að kynna erlendum gestum fyrir þessum einstaka hraun og strandarvelli.  Í myndbandinu má sjá stutt viðtal sem tekið var við Justin Rose er hann lék Hvaleyrarvöll og fer hann fögrum orðum um umhverfið og andstæður [...]

Go to Top