Björgvin snýr aftur til starfa

2013-10-07T15:02:23+00:0007.10.2013|

Björgvin Sigurbergsson fjórfaldur Íslandsmeistari í golfi fyrir Keili hefur verið ráðinn yfirgolfkennari/Íþróttastjóri Keilis. Björgvin snýr aftur til starfa fyrir klúbbinn eftir að hafa tekið sér ársleyfi frá störfum. Það er mikill fengur í reynslubolta einsog Björgvini sem þekkir alla innviði klúbbsins og það starf sem hann stendur fyrir. Samningurinn gildir til loka 2016 og mun Björgvin [...]

Myndband frá Meistaramóti

2013-10-05T11:41:52+00:0005.10.2013|

Búið er að setja saman skemmtilegt myndband með svipmyndum frá síðustu tveimur dögum Meistaramóts Keilis 2013. Þar má sjá ýmis glæsileg tilþrif og auðvitað einhver aðeins minna glæsileg, eins og gengur og gerist. Jafnframt má sjá sigurpútt Birgis Björn Magnússonar sem sigraði í Meistaraflokki karla. Kemur þú fyrir í myndbandinu? Það er aðeins ein leið að [...]

Nýtt vallarmat á Hvaleyrarvöll

2013-10-01T14:28:19+00:0001.10.2013|

Þá er loksins komið að því eftir dágóða bið. Enn við fluttum fréttir að því hér fyrr í sumar að nýtt vallarmat væri á leiðinni á Hvaleyrarvöll. Nú 9 vikum seinna er matið komið í hús. Það er skemmst frá því að segja að matið leiðréttist nokkuð nú við endurskoðunina. Á gulum teigum hækkar course rate-ið [...]

Vetraropnun Hraunkots

2013-09-30T15:31:42+00:0030.09.2013|

Við viljum vekja athygli kylfinga á að nú er að taka gildi nýr opnunartími í Hraunkoti. Vetraropnunartími Hraunkots : (byrjar 1. október) Nýja æfingaskýlið er opið frá kl.10:00 en afgreiðslan og inniaðstaðan er opin samkvæmt eftirfarandi upplýsingum. Alltaf er opið í gamla skýlinu og tekur boltavélin við boltakortum og mynt. Mánudaga til fimmtudags 12:00-22:00 Föstudaga 12:00-19:00 [...]

Go to Top