Lokahóf Kvennastarfsins

2013-09-29T16:09:35+00:0029.09.2013|

Verðlaunaafhending fyrir sumarmótaröð kvennastarfsins var haldin fimmtudagskvöldið 26. september. Veitt voru verðlaun í tveimur forgjafaflokkum og einnig hjá þeim sem eingöngu spila á Sveinskotsvelli. Fyrstu verðlaun í forgjafaflokki 0 – 18 var Þórdís Geirsdóttir með 133 pkt. fyrir 4 bestu mótin og í forgjafaflokki 18.1 – 34.4 Guöbjörg Erna Guðmundsdóttir með 141 pkt fyrir 4 bestu [...]

Stenson & Garcia sigra styrktarmótið

2013-09-28T20:56:05+00:0028.09.2013|

Í dag var haldið opið styrktarmót fyrir Evrópuliðs Keilis 2013. Spilað var með Texas Scramble fyrirkomulagi, tveir saman. Mikill áhugi reyndist fyrir mótinu og var kjaftfullt í mótið. Um 180 kylfingar mættu og var ræst út frá 08:00 - 15:00. Síðustu liðin rétt náðu að koma inní skála fyrir myrkur og var verðlaunaafhending kl 20:00. Golfklúbburinn [...]

Opið styrktarmót

2013-09-25T10:00:15+00:0025.09.2013|

  Opið styrktarmót verður haldið á Hvaleyarvelli laugardaginn 28. september fyrir karlasveit Keilis sem keppir í Evrópukeppni félagsliða 24.-26. október nk. Spilað verður með Texas scramble keppnisfyrirkomulagi, tveir í liði. Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir tíu efstu sætin og einnig verða nándarverðlaun á öllum par 3. brautum. Ræst er út frá kl. 08:00 og er skráning [...]

Úrslit úr Securitasmótinu

2013-09-21T21:04:25+00:0021.09.2013|

Securitas kvennamótið var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Veitt voru verðlaun fyrir besta skor, fimm efstu sætin í punktum og næst holu á 4,6 og 10 holu en í verðlaun voru gripir frá Úr & Gull. Í leikslok fengu kylfingar súpu að hætti Brynju. Frábær tilþrif mátti sjá í mótinu, þar á meðal af Þóru Pétursdóttur [...]

Go to Top