Opið kvennamót Securitas/Úr&Gull

2013-09-20T10:30:22+00:0020.09.2013|

Laugardaginn 21. september verður haldið opið kvennamót Securitas í samstarfi við Úr & Gull hjá Golfklúbbnum Keili. Vegna veðurs var þessu móti frestað þann 7. september. Keppnisfyrirkomulag er höggleikur og punktakeppni með forgjöf. Veitt verða verðlaun fyrir efsta sæti í höggleik og sæti 1-5 í punktakeppni. Nándarverðlaun verða á 4. 6. og 10. holu. Allir keppendur [...]

Úrslit í fyrirtækjamóti Keilis

2013-09-14T20:31:43+00:0014.09.2013|

Fyrirtækjakeppni Keilis var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Alls tóku 64 fyrirtæki þátt að þessu sinni en eins og oft áður í sumar þurftu kylfingar að glíma við erfiðar aðstæður. Frábær verðlaun voru veitt fyrir efstu sætin, þ.á.m. flugferðir, Ecco golfskór og ferðaávísanir uppí golfferð hjá Heimsferðum. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi: Betri Bolti 1. sæti [...]

Golfmót FH

2013-09-13T20:53:34+00:0013.09.2013|

Golfmót Fimleikafélags Hafnarfjarðar var haldið í dag á Hvaleyravelli. Alls tóku um 80 manns þátt í mótinu en kylfingar þurftu að glíma við erfiðar aðstæður. Vindur og rigning á köflum gerði það að verkum að skorin voru ekki upp á sitt besta. Helgi Runólfsson úr golfklúbbnum Keili sigraði í höggleik og er hann því Golfari FH [...]

Golfkennarar láta af störfum

2013-09-13T10:58:45+00:0013.09.2013|

Sigurpáll Geir Sveinsson og Jóhann Hjaltasson golfkennarar Keilis, hafa óskað eftir því við stjórn Keilis að láta af störfum til að takast á við ný verkefni. Stjórnin hefur orðið við þeirri  ósk. Sigurpáll  hefur starfað hjá Keili síðastliðin fjögur ár og Jóhann síðustu þrjú ár og eru þeim þökkuð góð störf. Stjórn Keilis óskar þeim velfarnaðar [...]

Go to Top