Fyrirtækjakeppni Keilis 2013

2013-09-10T14:17:48+00:0010.09.2013|

Þá er komið að Fyrirtækjakeppni Keilis 2013, þetta mót á sér langa sögu í starfi Keilis og hefur jafnan verið eitt vinsælasta mót ársins. Verðlaunin eru glæsileg sem fyrr, utanlandsferðir í verðlaun í 5 efstu sætunum ásamt flugferðir í boði fyrir að vera næstur holu á tveimur par 3 holum. Keppt verður í betri bolta þar [...]

Lokahelgi unglingamóta.

2013-09-08T22:44:57+00:0008.09.2013|

Nýliðin helgi var lokahelgin í unglingagolfinu þetta sumarið. Stigamót var haldið í Grafarholti og Áskorendamót á nýjum hluta Korpuvallar. Keilisfólk stóð sig með ágætum eins og í allt sumar. Margir hverjir í mikilli baráttu um stigameistaratitla. Eftirtaldir komust á verðlaunapall: Stigamót 15-16 ára stúlkur 3-4. sæti Sigurlaug Rún Jónsdóttir 14 ára og yngri telpur 2-3.sæti Hekla [...]

Securitas opið kvennamót FRESTAÐ

2013-09-06T16:31:33+00:0006.09.2013|

Mótsnefnd Golfklúbbsins Keilis hefur tekið ákvörðun um að fresta Securitas opnu kvennamóti í samstarfi við Úr og Gull sem vera átti Laugardaginn 07. sept. Veðurspáin er mjög slæm og var ákveðið að fresta mótinu til 21. september. Vonandi verða veðurguðirnir góðir við okkur eftir 2 vikur og mótið verði hið glæsilegasta þá. Nánari upplýsingar koma svo [...]

Signý og Rúnar Stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni

2013-09-01T20:20:46+00:0001.09.2013|

Keilissystkinin Rúnar og Signý Arnórsbörn eru stigameistara ársins á Eimskipsmótaröðinni. Lokamótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru í dag. Rúnar endaði í 3-4 sæti í karlaflokki á mótinu, og Signý endaði í þriðja sæti í kvennaflokki. Þessi árangur nægði þeim til að tryggja sér stigameistaratitlana í karla og kvennaflokki. Er þetta í fyrsta skipti sem systkin [...]

Go to Top