Opna Heimsferðir úrslit

2013-08-31T21:01:03+00:0031.08.2013|

Golfklúbburinn Keilir og Heimsferðir héltu í dag opið golfmót á Hvaleyrarvelli þrátt fyrir slæma veðurspá fyrir daginn í dag. Mótsnefnd hafði samband við veðurklúbbinn á Dalvík og kom afdráttarlaust svar um að halda mótið og auðvitað var það gert:) Suðrænir tónar hljómuðu í golfskála Keilis á meðan mótinu stóð og sáu  gestir okkar frá Spáni um [...]

3 Keilispiltar í landsliðsverkefni

2013-08-27T12:49:23+00:0027.08.2013|

Úlfar Jónsson landsliðþjálfari hefur valið sex kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Undankeppni Evópumóts pilta 18 ára og yngri sem fram fer Skalica Golf Club í Slóvakíu, dagana 19.-21. september. Undankeppnin eða European Boys´Challenge Trophy, eins og keppnin heitir, er fyrir þær þjóðir sem ekki náðu að tryggja sér þátttökurétt á Ervópumóti pilta 18 ára [...]

3 Íslandsmeistaratitlar til Keilis í dag

2013-08-25T21:02:06+00:0025.08.2013|

Það er óhætt að segja að keppnisfólk Keilis hafi verið í eldlínunni í dag. Fyrr í dag tóku stelpurnar 2 titla í 16-18 ára og 15 ára og yngri, svo sannarlega glæsileg frammistaða hjá stelpunum á Selsvelli á flúðum. 16-18 ára liðið fór í 3 liða bráðabana um gullið og var það Anna Sólveig og Sara [...]

Stelpurnar tvöfaldir Íslandsmeistarar

2013-08-25T13:08:04+00:0025.08.2013|

Rétt í þessu voru Keilisstelpurnar að tryggja okkur Íslandsmeistaratitla í aldursflokkunum 16-18 ára og 15 ára og yngri í Sveitakeppni GSÍ. Það þurfti þrefaldan bráðabana til að ná fram úrslitum í 16-18 ára og var það Anna Sólveig sem skellti í fugl á fyrstu holu í bráðabana og tryggði Keili titilinn. Enn stelpurnar okkar sigruðu nokkuð [...]

Go to Top