Gengur vel hjá öldungasveitunum á Akureyri

2013-08-24T17:30:10+00:0024.08.2013|

Golfklúbburinn Keilir er með bæði karla og kvennasveitirnar að spila á Akureyri í sveitakeppni GSÍ og er óhætt að segja að vel gangi hjá okkar fólki. Báðar sveitirnar eru búnar að vinna sína leiki og spila til úrslita á morgun Sunnudag. Bæði karla og kvennasveitin munu mæta Golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitum. Vonandi verður Sunnudagurinn okkar dagur [...]

Haukamótið 2013

2013-08-23T21:23:39+00:0023.08.2013|

Í dag var haldið á Hvaleyrarvelli árlegt golfmót Hauka og voru 100 Haukamenn út um allan völl að reyna við "Baddaskjöldinn" og "Rauða jakkann." Veðurguðinn bauð uppá nánast engan vind en lét í staðinn rigna aðeins á Haukafólkið. Í þessu móti er keppt um Rauða Jakkann í punktakeppni og einnig titilinn Öldungameistari Hauka til minningar um [...]

Keilir sigraði

2013-08-19T18:14:31+00:0019.08.2013|

Sveitakeppni GSÍ lauk nú um helgina og vann karlasveit Keilis glæsilegan sigur á firnasterku lið GKG með 4 vinningum gegn 1. Mikið af fólki lagði leið sína á Hvaleyrarvöll á Sunnudeginum og var það ekki svikið af því, en mikill spenna var í úrslitaleiknum. En á endanum vann GK sannfærandi eftir að hafa leitt leikinn frá [...]

Keilir í úrslit

2013-08-17T23:48:31+00:0017.08.2013|

Magnaður dagur að baki og mikill spenna hjá báðum liðum Keilis í dag sem endaði með því að bæði karla og kvennasveitirnar unnu sína leiki og leika bæði til úrslita í sveitakeppni GSÍ árið 2013. Alveg frábær árangur og vel gert hjá okkar fólki sem sýndi baráttuanda og hélt merki Keilis á lofti hvort sem var [...]

Go to Top