GK í undanúrslit

2013-08-17T14:39:55+00:0017.08.2013|

Í gær hófst sveitakeppni GSÍ í karla og kvennaflokki. Karlarnir spila á heimavelli en konurnar eru við leik á Hólmsvelli. Kvennasveitin okkar er búinn að sigra alla sína leiki  nokkuð sannfærandi og vann riðillinn. Kvennasveitin mætir Nesklúbbnum í undanúrslitum í dag um sæti í úrslitaleiknum. Þórdís Geirsdóttir gerði sér lítið fyrir í gær og fór holu [...]

Allir á völlinn!

2013-08-17T11:39:13+00:0017.08.2013|

Nú stendur yfir hin árlega sveitakeppni GSÍ. Sveitakeppnin er fyrir þá sem ekki vita liðakeppni milli Golfklúbba landsins. Keppnin fer fram í skemmtilegasta formi golfsins, holukeppni, ekki ósvipað því sem við sjáum í hinum alþekkta Ryder. Fyrir hönd okkar Keilis manna keppa okkar bestu kylfingar: Hvaleyri – Sveitakeppni karla Axel Bóasson, Rúnar Arnórsson, Björgvin Sigurbergsson, Benedikt [...]

Úrslit úr síðasta innanfélagsmótinu

2013-08-14T21:37:54+00:0014.08.2013|

Í dag var síðasta innanfélagsmótið haldið á vegum Keilis. 78 Keilisfélagar létu smá vind og regn ekki stoppa sig og gekk mótið mjög vel. Leikhraði var til fyrirmyndar og var hringurinn að spilast á 4 klst og 10 min, sem er mjög gott. Síðasta holl fór út kl 17:00 og var að koma í hús kl [...]

Búið að velja sveitir Öldunga

2013-08-13T20:49:17+00:0013.08.2013|

Þá eru liðstjórar kvenna og karla í öldungasveitum Keilis búnir að velja sveitirnar sem keppa á Akureyri um þar næstu helgi. Að sjálfsögðu eru Keilissveitirnar feykisterkar einsog vannt er með keppnislið á vegum Keilis. Við óskum sveitunum góðs gengis á Akureyri og vonandi koma þau með dollurnar heim í safnið. En Sveitirnar eru svona skipaðar: Karlasveitin: [...]

Go to Top