Íslandsmót í Golfi dagur 3

2013-07-26T23:59:53+00:0026.07.2013|

Nú þegar 2 dagar eru að baki í Íslandsmótinu í Golfi er ljóst hverjir komust í gegnum niðurskurðinn. Við Keilis menn eigum þar glæsilega fulltrúa, Guðrún Brá leiðir í kvennaflokki, Anna Sólveig er eins og stendur í 6. Sæti. Axel Bóasson er sem stendur í 3-5 sæti og Rúnar í 6-8.sæti. Keilis menn sem komust í [...]

Úrslit úr innanfélagsmóti

2013-07-24T23:31:34+00:0024.07.2013|

Fjórða og næstsíðasta Innanfélags og öldungamót var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Veðrið skartaði sínu fegursta og dustuðu margir rykið af stuttbuxunum fyrir daginn í dag. Alls tóku um 110 manns þátt að þessu sinni. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor, fimm hæstu í punktakeppni og nándarverðlaun á 10. Braut   Best skor dagsins átti Gísli [...]

Stigamót unglinga á Akureyri – hola í höggi.

2013-07-24T10:06:00+00:0024.07.2013|

Nú ættu flestir þeirra sem lögðu land undir fót og héldu norður á Akureyri að vera komnir til síns heima. Þar var haldið stigamót unglinga um helgina. Veðrið var ágætt hlýtt og gott en á sunnudeginum var vindur nokkuð stífur. Jafnframt var haldið áskorenda mót á Dalvík. Þáttakendur á mótum helgarinnar voru samtals 186 þar af [...]

Íslandsmótið í höggleik 2013

2013-07-22T09:35:07+00:0022.07.2013|

Á fimmtudaginn hefst stærsta golfmót landsins á Korpúlfstaðarvelli og er það GR sem heldur mótið í ár. Spilað er inná 9. nýjar brautir sem hafa verið í vinnslu undanfarin ár og verður spennandi að sjá hvernig þær koma út og hvernig bestu kylfingum landsins gengur að takast á við þær. 114 karlar og 25 konur eru [...]

Go to Top