Feðgar á ferð í morgunsárið

2013-07-10T17:15:39+00:0010.07.2013|

Klukkan 6:40 í morgun ræsti sögulegur hópur af stað í meistaraflokki karla. Þar voru á ferðinni þrír feðgar og mætir Keilisfélagar; þeir Benedikt Sveinsson, Sigurbergur Sveinsson og Sveinn Sigurbergsson. Fréttaritara Keilis á Hvaleyrarholti er ekki kunnugt um að þrír feðgar hafi áður ræst út á sama rástíma í meistaraflokki Meistaramóts klúbbsins og jafnvel þó víðar væri [...]

Úrslit í unglingaflokkunum

2013-07-09T19:57:40+00:0009.07.2013|

Hörkukeppni var í öllum unglingaflokkunum, enn að þessu skipti var ekki keppt í elstu flokkunum 17-18 ára bæði í stelpu og strákaflokki. Fin þátttaka var í öðrum unglingaflokkum, einnig var keppt á Sveinkotsvelli enn þar voru spilaðar 18 holur. Greinilega efnilegir krakkar að koma upp hjá okkur í Keili og sáust glæsilegir taktar. Smellið á lesa [...]

Meistaramótið hafið

2013-07-07T10:20:40+00:0007.07.2013|

Það var eldsnemma í morgun eða klukkan 06:30 sem fyrsti ráshópur hélt af stað í Meistarmót Keilis 2013. Það voru þeir Þór Breki Davíðsson og Daníel Ísak Steinarsson sem hófu mótið, enn Daníel tók fyrsta höggið í mótinu í ár. Bergsteinn Hjörleifsson formaður Keilis setti mótið formlega og eru 350 kylfingar skráðir til leiks. Enn í [...]

Skráning hafin í Meistaramót Keilis

2013-07-03T09:58:25+00:0003.07.2013|

Skráning er farin á fullt í Meistaramót Keilis 2013 keppt verður dagana 7-13 júlí næstkomandi. Við minnum sigurvegara síðasta árs að skila farandbikurum aftur á skrifstofu svo hægt verði að láta grafa á þá fyrir afhendingu í ár. Mótið verður með svipuðum hætti og í fyrra, til að sjá keppnisfyrirkomulag og hvenær áætlaður rástími er fyrir [...]

Go to Top