Opna Subway

2013-06-23T11:58:28+00:0023.06.2013|

Næstkomandi Laugardag er opna Subway mótið haldið á Hvaleyrarvelli. Þetta verður glæsilegt mót með flottum verðlaunum. Hvaleyrarvöllur skartar sínu fegursta þessa dagana og hefur ekki verið svona græn og fagur í mörg ár og er ástand vallarins mjög gott. Allir þátttakendur fá teiggjöf frá Subway og síðan verða veitt verðlaun fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni [...]

Jónsmessan 2013

2013-06-22T23:12:11+00:0022.06.2013|

Jónsmessan fór fram í kvöld og var mjög góð þátttaka í mótið. Veðrið skartaði sínu fegursta og hélt keppendum á lífi. Alls tóku 80 manns þátt í messunni og var keppt í texas-scramble. Eftir mótið var boðið uppá glæsilega grillveislu að hætti Brynju. Aðstæður voru ágætar smá vindur en völlurinn í toppstandi að vanda. Sást var [...]

Úrslit úr inannfélagsmóti

2013-06-19T22:55:18+00:0019.06.2013|

Í dag var haldið Innanfélags og öldungamót og var það þriðja Inannfélagsmótið í sumar af fimm. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor, fimm hæðstu í punktakeppni og nándarverðlaun á 10. Braut. Þátttaka var góð í mótinu alls voru 130 mann skráðir. Veðrið var mjög gott sumir fengu á sig rigningu. CSA leiðrétting var 0. Sumir GK-ingar [...]

Keilisfólk raðar sér í landsliðin í golfi

2013-06-19T22:10:56+00:0019.06.2013|

Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari Íslands í golfi hefur valið kvennalandslið sem leikur fyrir Íslands hönd á EM kvenna sem fram fer dagana 9.-13. júlí næst komandi. Mótið verður haldið á Fulford GC, á Englandi en 20 þjóðir taka þátt í mótinu. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo dagana og raðað í A, B og C riðla (8, 8, [...]

Go to Top