Hola í höggi

2013-05-17T20:09:18+00:0017.05.2013|

  Bjarni Gíslason GR fór holu í höggi í dag á 16. braut. Vopnið sem hann valdi var 7 tré í smá Hvaleyrargolu. Með honum í holli voru þeir Skúli Ágústsson, Hreiðar Gíslason og Hilmar Gíslason sem komu í heimsókn á Hvaleyrina frá Akureyri. Þetta mun víst ekki vera í fyrsta sinn sem Bjarni nær draumahöggi [...]

Úrslit úr fyrsta Innanfélagsmótinu

2013-05-16T14:34:17+00:0016.05.2013|

Fyrsta innanfélagsmótið fór fram við góðar aðstæður í gær á Hvaleyrarvelli alls tóku 112 kylfingar þátt í mótinu. Ágúst Ársælsson sigraði í höggleiknum og Aðalsteinn Bragasson í punktakeppninni. Vinningshafar eru beðnir um að nálgast verðlaunin á skrifstofu. Úrslitin urður eftirfarandi: Besta skor: Ágúst Ársælsson  73 Kjartan Einarsson  73 Ágúst sigraði á betri seinni níu holum Nándarverðlaun [...]

Guðrún Brá varð í 27. sæti á Spáni

2013-05-14T11:21:46+00:0014.05.2013|

Kelisstúlkurnar Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir tóku þátt í Spanish International Ladies Championship mótinu sem fram fór um helgina á Alicante, Spáni. Um sterkt áhugamannamót var að ræða og hafnaði Guðrún Brá í 27. sæti af 50 keppendum. Guðrún Brá lék hringina þrjá á 74, 80 og 75 höggum eða á 16 höggum yfir pari. [...]

Go to Top