Opnun golfvallar uppfært

2013-05-02T08:45:03+00:0002.05.2013|

Það ætti varla að hafa farið framhjá neinum kylfingi að veðurfar undanfarna daga hefur ekki verið hagstætt.  Mikil næturfrost, allt niður í -6° C, hafa hægt verulega á vorinu.  Spár fyrir næstu daga gera ráð fyrir því sama.  Einnig er spáð sólríku veðri og litlum vind yfir daginn, sem eru fullkomnar aðstæður fyrir glugga- og dagdrauma [...]

Lokaúrslit í Bridgeinu

2013-04-30T14:52:32+00:0030.04.2013|

Þá er bridge tímabilinu lokið hjá Bridgeklúbbi Keilis, góð mæting var á fimmtudagskvöldum í vetur. Hér að neðan má sjá úrslit úr Barometer Keilismótinu. Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í vetur og óskum þeim gleðilegs golfssumars. „Úrslit í Barometer Keilis sem er loka-mótið ár hvert urðu eftirfarandi eftir hörkukeppni 1.sæti: Jónas og Ragnar                                                              56 [...]

Afhending félagsskirteina 2013

2013-04-29T08:09:46+00:0029.04.2013|

Þá eru félagsskirteinin kominn í hús. Við hvetjum félaga til að nálgast félagsskirteinin sem fyrst á skrifstofu Keilis. Skrifstofan er opin frá klukkan 8-16 alla virka daga. Ef félagar ná ekki að nálgast skirteinin á þeim tíma er bent á að senda póst á Pétur á póstfanginu pga@keilir.is og við komum skirteininu í golfverslunina. Fyrst um [...]

Gleðilegt sumar Keilisfélagar

2013-04-25T08:09:51+00:0025.04.2013|

Mörgum kylfingnum brá eflaust í brún í gærmorgun við ofankomu og erfið akstursskilyrði. Vorið er þó örugglega á næsta leiti en hefur lítið látið á sér kræla á Hvaleyrinni þennan aprílmánuð. Við slíkar aðstæður verður stóra spurningin þessi; hvenær opnar völlurinn? Það gleðilega er að ástand flata er í grunninn nokkuð gott. Ekki hefur verið mikið [...]

Go to Top