Vorið að koma… eða hvað?

2013-04-06T12:40:58+00:0006.04.2013|

Eins og kylfingar hafa tekið eftir, þá hefur viðrað vel undanfarna daga og ekki laust við að mönnum sé farið að kitla í fingurna að komast út á völl.  Veðurspáin fyrir næstu viku er þó ekki mjög góð, en búist er við miklu frosti, allt niður í -8 gráður.  Slíkt frost getur seinkað miklu fyrir okkur.  [...]

Krakkarnir á leið til Spánar

2013-04-05T02:41:23+00:0005.04.2013|

Golfklúbburinn Keilir fer í æfingaferð til Spánar dagana 7-14 apríl. Alls fara 42 iðkendur í ferðina ásamt þjálfurum og tveimur fararstjórum og nokkrum foreldrum. Ferðinni er heitið á suður Spán á stað sem heitir Matalascanas. Þar er glæsilegur 18 holu golfvöllur og góð æfingaraðstaða. Þessi ferð er mikilvægur undirbúningur fyrir krakkana okkar þar sem æfingar vetrarins [...]

Masters vortilboð

2013-04-04T21:54:23+00:0004.04.2013|

MASTERS VORTILBOÐ FRÍR KASSI AF PRO V1/x OG FRÍ SÉRMERKING. Kaupir 3 doz af annaðhvort Pro V1 eða Pro V1x (má ekki blanda) og færð það fjórða frítt með. Allir boltar merktir og allir boltar merktir eins. 17 stafir per línu. Hámark 3 línur. Ein leturgerð í boði, bara HÁSTAFIR. Íslenskir stafir í boði. Rautt eða [...]

Sumaropnun Hraunkots

2013-04-02T11:11:40+00:0002.04.2013|

Nú styttist og vorið og æfingasvæðið er komið í sumarstuð. Ekki er búið að opna vipp og púttsvæðið og viljum við biðja kylfinga að virða það. Við munum tilkynna opnun á þessu svæðið hér á heimasíðu Keilis. Við minnum á að gamla skýlið er alltaf opið og tekur við boltakortum og einnig peningum allan sólarhringinn. Sumaropnunartími [...]

Go to Top