Dagskrá liðakeppni á Laugardag.
Margir að gíra sig upp fyrir lokadag liðakeppninnar sem verður á Laugardaginn 09. mars. Við byrjum kl 14.15 og eiga allir að mæta og við myndum hörkustemmingu. Smellið hér fyrir dagskrá.
Margir að gíra sig upp fyrir lokadag liðakeppninnar sem verður á Laugardaginn 09. mars. Við byrjum kl 14.15 og eiga allir að mæta og við myndum hörkustemmingu. Smellið hér fyrir dagskrá.
24 lið voru skráð til keppni í ár. Leikið er í 4 riðlum og fara 3 efstu liðin í hverjum riðli áfram. Mikið hefur gengið á í sumum leikjum og margir leikir hafa verið jafnir og ráðist á síðasta pútti og fagnaðarlætin stundum gríðarleg. Því miður voru aðeins tvö kvennalið skráð til leiks, en þær hafa [...]
Vegna veðurs verða engar æfingar hjá Keili í dag þann 6. mars. Þetta á einnig við æfingahópa Keilis sem eiga að vera frá 20:00 - 22:00 í kvöld. Ekki verður opið í Hraunkoti í kvöld. Kveðja starfsfólk Hraunkots.
Síðastliðinn laugardag stóðu Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) fyrir ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla. Samhliða ráðstefnunni héldu samtökin aðalfund sinn og þar var bryddað upp á þeirri nýjung að velja vallarstjóra ársins, bæði fyrir golfvelli sem og knattspyrnuvelli. Til þess að aðstoða okkar við valið á vallarstjóra ársins leituðum við til aðila innan [...]