Þorrablót Keilis 2013

2013-01-21T14:31:50+00:0021.01.2013|

Þá er komið að hinu árlega Þorrablóti Keilis. Blótsstjóri í ár verður enginn annar enn Ingvar Jónsson áður söngvari hinnar geysivinsælu hljómsveitar Papar og snarvilltur kylfingur, já það er rétt hann Ingvar hefur ekki hitt braut í upphafshöggi frá því hann var 12 ára....Enn reynir þó. Maturinn einsog áður kemur frá Múlakaffi og verður boðið uppá [...]

Meistaramót Keilis 2013

2013-01-17T14:13:38+00:0017.01.2013|

Ákveðið hefur verið af mótanefnd Keilis að Meistaramót Keilis verður haldið dagana 7-13 júlí. Þessi dagsetning er breyting frá því 2012 enn þá var mótið haldið í fyrstu viku júlí mánaðar vegna Evrópumóts Landsliða sem haldið var á Hvaleyrarvelli. Nánari dagskrá verður betur auglýst er nær dregur sumri, enn félagsmenn geta átt von á mjög svipaðri [...]

Kvennapúttmót Keilis 2013.

2013-01-16T09:32:04+00:0016.01.2013|

Kvennastarf Keilis 2013 byrjar í kvöld, miðvikudaginn 16. janúar með fyrsta púttmóti vetrarins. Haldin verða mót næstu 8 miðvikudaga, spilaðir eru tveir hringir og sá betri telur. Púttmeistari Keiliskvenna 2013 verður síðan sú sem er með besta samanlagt skor úr 4 hringjum. Púttmótin eru frá kl. 19:00 – 20:00, mikilvægt er að mæta tímanlega. Eftir hringinn [...]

Go to Top