Aðalfundur Keilis 2012

2012-12-03T14:02:20+00:0003.12.2012|

Þá er komið að árlegum aðalfundi golfklúbbsins Keilis fyrir starfsárið 2012. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 10. desember næstkomandi klukkan 19:30. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Stjórnarkosning 5. Kosning endurskoðenda 6  Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir á aðild að [...]

Sala í Firðinum

2012-11-23T13:57:35+00:0023.11.2012|

Hópur golfara úr æfingahópum Keilis sem stefna að æfingarferð í vor, standa fyrir sölu á ýmsum varningi í Firðinum í Hafnarfirði í dag föstudaginn 23. nóvember. Krakkarnir verða jafnframt með sölu laugardaginn 24. nóvember og sunnudaginn 9. desember. Við hvetjum alla félagsmenn að kíkja í Fjörðinn og styðja við bakið á krökkunum með kaupum á gæðavarningi [...]

Viðhorfskönnun í fullum gangi

2012-11-12T16:56:53+00:0012.11.2012|

Nú er viðhorfskönnun Keilis fyrir árið 2012 komin á fullt. Við viljum hvetja Keilisfólk til þess að taka þátt í könnuninni og marka þannig stefnu Keilis til framtíðar. Margt gott kom út úr síðustu könnun sem auðveldaði stjórn Keilis að marka stefnuna á síðasta ári. Það sem vekur athygli nú er að af þeim sem svara [...]

Vellirnir komnir í vetrarbúning

2012-10-26T11:18:30+00:0026.10.2012|

Kæru Keilismenn. Í dag hefur sumarflötum og teigum verið lokað á Hvaleyrar- og Sveinskotsvelli og vellirnir færðir í vetrarbúning, a.m.k. fram yfir helgi vegna frosts. Vinsamlegast gangið vel um völlinn og notist við vetrarflatir, færið af brautum og sláið úr karganum. Notkun golfbíla ekki lengur leyfð. Hraunið (fyrri 9 holur Hvaleyrarvallar) hefur verið lokað fyrir veturinn. [...]

Go to Top